Túlkaði fyrir fyrirsætur í Sjanghæ 17. október 2010 09:15 Anna Jia keppti fyrir hönd Íslands í Elite-fyrirsætukeppninni sem haldin var í Sjanghæ í síðustu viku. Fyrirsætan Anna Jia keppti fyrir hönd Íslands í Elite-fyrirsætukeppninni sem fram fór í Sjanghæ síðastliðinn sunnudag. Hún vakti mikla athygli fjölmiðla og var meðal annars fylgt eftir af franskri sjónvarpsstöð. „Ferðin út var mjög skemmtileg og hótelið sem við gistum á var eitt það flottasta sem ég hef séð," segir Anna Jia um ferðina út. Faðir hennar er kínverskur og því var hún ekki að heimsækja landið í fyrsta sinn. „Ég var í raun ekki bara að fara út að keppa heldur einnig að hitta fjölskyldu mína sem flaug frá Peking til að hitta mig," segir Anna Jia sem átti auðvitað ekki í neinum vandræðum með tungumálið heldur. „Ég átti ekki í neinum tungumálaörðugleikum og í lokin var ég farin að vinna sem túlkur fyrir aðra þarna," segir hún og hlær. Anna Jia var ein af fjórum stúlkum sem frönsk sjónvarpsstöð fylgdi eftir alla keppnina og segir hún það hafa komið sér ágætlega. „Það var fínt og fólk tók meira eftir manni fyrir vikið. Það skipti ekki mestu máli að sigra heldur líka að byggja upp sambönd, vekja á sér athygli og bóka verkefni," útskýrir hún. Anna Jia komst ekki í fimmtán manna úrslit en þrátt fyrir það var henni boðið að taka þátt í myndatöku fyrir kínverska Elle ásamt fimmtán efstu stúlkunum. Anna er á sínu öðru ári í Menntaskólanum í Reykjavík og segist kunna vel við sig þar. Hún er ákveðin í að ljúka stúdentsprófi þrátt fyrir fyrirsætuferilinn. „Eins og er vil ég einbeita mér að því að klára skólann. En ef mér bjóðast góð tækifæri innan bransans þá er það eitthvað sem ég er tilbúin til þess að prófa." - sm Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Fyrirsætan Anna Jia keppti fyrir hönd Íslands í Elite-fyrirsætukeppninni sem fram fór í Sjanghæ síðastliðinn sunnudag. Hún vakti mikla athygli fjölmiðla og var meðal annars fylgt eftir af franskri sjónvarpsstöð. „Ferðin út var mjög skemmtileg og hótelið sem við gistum á var eitt það flottasta sem ég hef séð," segir Anna Jia um ferðina út. Faðir hennar er kínverskur og því var hún ekki að heimsækja landið í fyrsta sinn. „Ég var í raun ekki bara að fara út að keppa heldur einnig að hitta fjölskyldu mína sem flaug frá Peking til að hitta mig," segir Anna Jia sem átti auðvitað ekki í neinum vandræðum með tungumálið heldur. „Ég átti ekki í neinum tungumálaörðugleikum og í lokin var ég farin að vinna sem túlkur fyrir aðra þarna," segir hún og hlær. Anna Jia var ein af fjórum stúlkum sem frönsk sjónvarpsstöð fylgdi eftir alla keppnina og segir hún það hafa komið sér ágætlega. „Það var fínt og fólk tók meira eftir manni fyrir vikið. Það skipti ekki mestu máli að sigra heldur líka að byggja upp sambönd, vekja á sér athygli og bóka verkefni," útskýrir hún. Anna Jia komst ekki í fimmtán manna úrslit en þrátt fyrir það var henni boðið að taka þátt í myndatöku fyrir kínverska Elle ásamt fimmtán efstu stúlkunum. Anna er á sínu öðru ári í Menntaskólanum í Reykjavík og segist kunna vel við sig þar. Hún er ákveðin í að ljúka stúdentsprófi þrátt fyrir fyrirsætuferilinn. „Eins og er vil ég einbeita mér að því að klára skólann. En ef mér bjóðast góð tækifæri innan bransans þá er það eitthvað sem ég er tilbúin til þess að prófa." - sm
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira