Segist vera nauðbeygður til að banna fosfat í saltfiski 15. desember 2010 18:55 Jón Bjarnason segist hafa verið að láta undan hótunum ESA. Mynd/ GVA. Sjávarútvegsráðherra kveðst hafa neyðst til að láta undan hótunum Eftirlitsstofnunar EFTA þegar hann ákvað að banna notkun fosfats í saltfiski. Óskað hefur verið eftir því að sjávarútvegsnefnd Alþingis verði kölluð saman í vikunni vegna málsins.Notkun fosfats í saltfiski er ekki talin skaða neytendur en efnið heldur fisknum hvítum og frestar því að hann gulni. Krafa um bann virðist því fremur snúast um að jafna samkeppnisstöðu framleiðenda. Íslenskir saltfiskverkendur segja milljarða tjón blasa við vegna ákvörðunar ráðherra að banna efnið frá áramótum."Þetta var óumflýjanlegt og okkur var stillt þannig upp," segir ráðherrann, Jón Bjarnason. Eftirlitsstofnun EFTA hafi sett fram kröfuna á þeim grunni að sömu reglur yrðu að gilda fyrir alla á evrópska efnahagssvæðinu."Ég hef verið fullvissaður um að þetta væri krafa sem gilti fyrir öll lönd og alla saltfiskframleiðendur og því yrði beitt af mikilli hörku," segir hann.Saltfiskverkendur hafa bent á að Evrópusambandið sé að skoða umsókn um að leyfa efnið og Danir og Færeyingar ætli að bíða með bann fram á vor.Jón hefur verið þekktur fyrir að standa uppi í hárinu á Evrópusambandinu. Hefði slíkt ekki verið hægt í þessu máli?"Ég hefði í sjálfu sér verið reiðubúinn til þess," svarar hann og bætir við að sér finnist svona framganga með hótunum vera mjög óviðeigandi. Íslendingar séu hins vegar aðilar að samningnum um evrópska efnahagssvæðið. Ef allir séu settir undir sömu kröfu verði Íslendingar að beygja sig undir það. "Þó að mér sé það ekkert sérstaklega ljúft," segir ráðherrann. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Fleiri fréttir Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra kveðst hafa neyðst til að láta undan hótunum Eftirlitsstofnunar EFTA þegar hann ákvað að banna notkun fosfats í saltfiski. Óskað hefur verið eftir því að sjávarútvegsnefnd Alþingis verði kölluð saman í vikunni vegna málsins.Notkun fosfats í saltfiski er ekki talin skaða neytendur en efnið heldur fisknum hvítum og frestar því að hann gulni. Krafa um bann virðist því fremur snúast um að jafna samkeppnisstöðu framleiðenda. Íslenskir saltfiskverkendur segja milljarða tjón blasa við vegna ákvörðunar ráðherra að banna efnið frá áramótum."Þetta var óumflýjanlegt og okkur var stillt þannig upp," segir ráðherrann, Jón Bjarnason. Eftirlitsstofnun EFTA hafi sett fram kröfuna á þeim grunni að sömu reglur yrðu að gilda fyrir alla á evrópska efnahagssvæðinu."Ég hef verið fullvissaður um að þetta væri krafa sem gilti fyrir öll lönd og alla saltfiskframleiðendur og því yrði beitt af mikilli hörku," segir hann.Saltfiskverkendur hafa bent á að Evrópusambandið sé að skoða umsókn um að leyfa efnið og Danir og Færeyingar ætli að bíða með bann fram á vor.Jón hefur verið þekktur fyrir að standa uppi í hárinu á Evrópusambandinu. Hefði slíkt ekki verið hægt í þessu máli?"Ég hefði í sjálfu sér verið reiðubúinn til þess," svarar hann og bætir við að sér finnist svona framganga með hótunum vera mjög óviðeigandi. Íslendingar séu hins vegar aðilar að samningnum um evrópska efnahagssvæðið. Ef allir séu settir undir sömu kröfu verði Íslendingar að beygja sig undir það. "Þó að mér sé það ekkert sérstaklega ljúft," segir ráðherrann.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Fleiri fréttir Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Sjá meira