Lífið

Robbie langar í börn

barnakarl Robbie Williams er að verða tilbúinn fyrir föðurhlutverkið.
barnakarl Robbie Williams er að verða tilbúinn fyrir föðurhlutverkið.
Robbie Williams lýsti því yfir í samtali við breska blaðið The Sun að hann væri smám saman að verða reiðubúinn fyrir föðurhlutverkið. Robbie, sem hefur átt í miklum vandræðum með eiturlyfja- og áfengisfíkn, hefur fundið ástina í örmum Ayda Field og hún ku víst vera ansi áhugasöm um að stofna fjölskyldu. „Ég er smám saman að komast inn á þessa braut en þetta á eftir að taka langan tíma," sagði Robbie við The Sun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.