Erlent

Suður-Kórea aðalskotmarkið

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Helstu eldflaugar Norður-Kóreumanna.
Helstu eldflaugar Norður-Kóreumanna.

Aðalskotmark hugsanlegrar kjarnavopnaárásar Norður-Kóreumanna er Suður-Kórea. Þetta segir Yu Mung-hwan, utanríkisráðherra Suður-Kóreu. Hann segir Suður-Kóreumenn hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að ná nágrönnum sínum að samningaborðinu á ný en svo virðist sem þeir vilji eingöngu ræða beint við ráðamenn í Washington. Mung-hwan segir norðanmenn vilja ná öllum Kóreuskaganum undir sig og sameina í eitt kommúnistaríki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×