Innlent

Lilja Mósesdóttir gefur kost á sér í forvali Vinstri grænna

Lilja Mósesdóttir gefur kost á sér í forvali Vinstri grænna.
Lilja Mósesdóttir gefur kost á sér í forvali Vinstri grænna.
Lilja Mósesdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til setu í öðru sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs fyrir næstu kosningar. Lilja er með doktorspróf í hagfræði frá Bretlandi og hefur starfað sem hagfræðingur og háskólakennari á Íslandi og erlendis. Undanfarin ár hef ég m.a. starfað sem prófessor við Háskólann á Bifröst, hagfræðingur ASÍ, ráðgjafi fyrir Grænlensku heimastjórnina og sem sérfræðingur við Háskólann í Luleaa í Svíþjóð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×