Ecclestone til varnar Ferrari gegn FIA 4. maí 2009 12:15 Ferrari hefur keppt í Formúlu 1 frá árinu 1950. Bernie Ecclestone hefur komið til varnar Ferrari eftir dæmalausa yfirlýsingu Max Mosley hjá FIA í síðustu viku. Þar gaf forseti FIA það í skyn að Formúla 1 gæti léttilega séð á eftir Ferrari, ef liðið vildi hætta í Formúlu 1. Luca Montezemolo forseti Ferrari hafði áður sagt að hugmyndir Mosley um niðurskurð rekstrarkostnaðar á næsta ári væru óraunhæfar og ekki í takt við raunveruleikann. "Það væri sárt að missa Ferrari, þetta er landslið Ítalíu. En stjórn fyrirtækisins hlýtur að vilja skera rekstrarkostnað niður eins og önnur lið", sagði Mosley, en Montezemolo finnst óraunhæft að kostnaður við rekstur liðs á næsta ári verði 40 miljón sterlingspund í stað 250-300 eins og nú er. Mosley vill tvær útgáfur bíla á næsta ári, fyrir efnameiri lið og efnaminni. "Það vilja allir minnka rekstrarkostnað, líka Ferrari. En menn hafa áhyggjur af þeim tölum sem hafa verið nefndar og líka þessari hugmynd um tvær útgáfur bíla. Þetta er eitthvað sem verður að semja um. En Mosley fær ekki að eyðileggja möguleika Ferrari í Formúlu 1. Ég leyfi því ekki að gerast. Engin skyldi rífast opinberlega við Mosley, hann er klókur. Það vinnur hann engin í rökræðum", sagði Ecclestone. Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bernie Ecclestone hefur komið til varnar Ferrari eftir dæmalausa yfirlýsingu Max Mosley hjá FIA í síðustu viku. Þar gaf forseti FIA það í skyn að Formúla 1 gæti léttilega séð á eftir Ferrari, ef liðið vildi hætta í Formúlu 1. Luca Montezemolo forseti Ferrari hafði áður sagt að hugmyndir Mosley um niðurskurð rekstrarkostnaðar á næsta ári væru óraunhæfar og ekki í takt við raunveruleikann. "Það væri sárt að missa Ferrari, þetta er landslið Ítalíu. En stjórn fyrirtækisins hlýtur að vilja skera rekstrarkostnað niður eins og önnur lið", sagði Mosley, en Montezemolo finnst óraunhæft að kostnaður við rekstur liðs á næsta ári verði 40 miljón sterlingspund í stað 250-300 eins og nú er. Mosley vill tvær útgáfur bíla á næsta ári, fyrir efnameiri lið og efnaminni. "Það vilja allir minnka rekstrarkostnað, líka Ferrari. En menn hafa áhyggjur af þeim tölum sem hafa verið nefndar og líka þessari hugmynd um tvær útgáfur bíla. Þetta er eitthvað sem verður að semja um. En Mosley fær ekki að eyðileggja möguleika Ferrari í Formúlu 1. Ég leyfi því ekki að gerast. Engin skyldi rífast opinberlega við Mosley, hann er klókur. Það vinnur hann engin í rökræðum", sagði Ecclestone.
Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira