Konan frá Litháen fannst í Reykjavík 16. október 2009 11:13 Litháíska konan sem Lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir í gær fannst í Reykjavík rétt fyrir miðnættið. Eftir umfjöllun fjölmiðla um málið barst lögreglunni ábending um hvar hún kynni að vera niðurkomin og var hún handtekin. Í tilkynningu frá lögreglu segir að mál konunna sæti áframhaldandi rannsóknar og beinist hún meðal annars að því að upplýsa hver hún er auk þess sem rannsakað er hvort mansal komi við sögu í málinu. Konan hélt því fram við komuna til landsins um síðustu helgi að hún ætti að stunda vændi hér á landi. Þrír Litháar voru handteknir grunaðir um aðild að málinu og rennur gæsluvarðhald yfir þeim út síðar í dag. Að sögn lögreglu verður farið fram á áframhaldandi varðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. „Talið er víst að fjórði maðurinn, Vitalius Gejer, sem lýst var eftir vegna málsins í gær, hafi farið af landi brott í síðust viku. Ekki er vitað hvenær eða hvort hann muni snúa aftur til landsins," segir ennfremur í tilkynningunni. Almenningi og fjölmiðlum þökkuð veitt aðstoð Að lokum þakkar lögreglan á Suðurnesjum almenningi og fjölmiðlum fyrir „frábæra aðstoð við rannsókn málsins en fjölmargar ábendingar bárust lögreglu frá almenningi og mikil umfjöllun fjölmiðla átti sinn þátt í að konan fannst eins fljótt og raun varð á." Tengdar fréttir Stúlkan frá Litháen komin í leitirnar Stúlkan sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir vegna meints mansals er fundin. Hún er í vörslu lögreglunnar og er mál hennar til rannsóknar. Búist er við því að lögreglan sendi frá sér fréttatilkynningu vegna málsins þegar nær dregur hádegi. Stúlkan sem ferðaðist undir nafninu Leva Grisiúte með stolnum skilríkjum kom hingað til lands með flugi síðastliðið föstudagskvöld og var flutt rænulítil á sjúkrahús eftir að hafa látið ófriðlega í flugvélinni síðasta hluta leiðarinnar. 16. október 2009 06:26 Trylltist í flugvél - átti að verða vændiskona á Íslandi Þrír karlmenn voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness í tengslum við meint mansalsmál. Upphaf þess má rekja til komu ungrar litháeskrar konu til landsins um síðustu helgi, en hana þurfti að binda niður í sæti flugvélar Iceland Express eftir að hún hafði veist að öðrum farþegum í vélinni. 15. október 2009 12:36 Konan sem trylltist horfin - lýst eftir henni og einum Litháanna Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir litháískri konu sem grunur leikur á að sé fórnarlamb mansals. Konan ferðaðist hingað til lands undir nafninu Ieva Grisiúte en talið er að ferðaskilríkin sem hún framvísaði séu stolin. 15. október 2009 12:44 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Litháíska konan sem Lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir í gær fannst í Reykjavík rétt fyrir miðnættið. Eftir umfjöllun fjölmiðla um málið barst lögreglunni ábending um hvar hún kynni að vera niðurkomin og var hún handtekin. Í tilkynningu frá lögreglu segir að mál konunna sæti áframhaldandi rannsóknar og beinist hún meðal annars að því að upplýsa hver hún er auk þess sem rannsakað er hvort mansal komi við sögu í málinu. Konan hélt því fram við komuna til landsins um síðustu helgi að hún ætti að stunda vændi hér á landi. Þrír Litháar voru handteknir grunaðir um aðild að málinu og rennur gæsluvarðhald yfir þeim út síðar í dag. Að sögn lögreglu verður farið fram á áframhaldandi varðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. „Talið er víst að fjórði maðurinn, Vitalius Gejer, sem lýst var eftir vegna málsins í gær, hafi farið af landi brott í síðust viku. Ekki er vitað hvenær eða hvort hann muni snúa aftur til landsins," segir ennfremur í tilkynningunni. Almenningi og fjölmiðlum þökkuð veitt aðstoð Að lokum þakkar lögreglan á Suðurnesjum almenningi og fjölmiðlum fyrir „frábæra aðstoð við rannsókn málsins en fjölmargar ábendingar bárust lögreglu frá almenningi og mikil umfjöllun fjölmiðla átti sinn þátt í að konan fannst eins fljótt og raun varð á."
Tengdar fréttir Stúlkan frá Litháen komin í leitirnar Stúlkan sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir vegna meints mansals er fundin. Hún er í vörslu lögreglunnar og er mál hennar til rannsóknar. Búist er við því að lögreglan sendi frá sér fréttatilkynningu vegna málsins þegar nær dregur hádegi. Stúlkan sem ferðaðist undir nafninu Leva Grisiúte með stolnum skilríkjum kom hingað til lands með flugi síðastliðið föstudagskvöld og var flutt rænulítil á sjúkrahús eftir að hafa látið ófriðlega í flugvélinni síðasta hluta leiðarinnar. 16. október 2009 06:26 Trylltist í flugvél - átti að verða vændiskona á Íslandi Þrír karlmenn voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness í tengslum við meint mansalsmál. Upphaf þess má rekja til komu ungrar litháeskrar konu til landsins um síðustu helgi, en hana þurfti að binda niður í sæti flugvélar Iceland Express eftir að hún hafði veist að öðrum farþegum í vélinni. 15. október 2009 12:36 Konan sem trylltist horfin - lýst eftir henni og einum Litháanna Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir litháískri konu sem grunur leikur á að sé fórnarlamb mansals. Konan ferðaðist hingað til lands undir nafninu Ieva Grisiúte en talið er að ferðaskilríkin sem hún framvísaði séu stolin. 15. október 2009 12:44 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Stúlkan frá Litháen komin í leitirnar Stúlkan sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir vegna meints mansals er fundin. Hún er í vörslu lögreglunnar og er mál hennar til rannsóknar. Búist er við því að lögreglan sendi frá sér fréttatilkynningu vegna málsins þegar nær dregur hádegi. Stúlkan sem ferðaðist undir nafninu Leva Grisiúte með stolnum skilríkjum kom hingað til lands með flugi síðastliðið föstudagskvöld og var flutt rænulítil á sjúkrahús eftir að hafa látið ófriðlega í flugvélinni síðasta hluta leiðarinnar. 16. október 2009 06:26
Trylltist í flugvél - átti að verða vændiskona á Íslandi Þrír karlmenn voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness í tengslum við meint mansalsmál. Upphaf þess má rekja til komu ungrar litháeskrar konu til landsins um síðustu helgi, en hana þurfti að binda niður í sæti flugvélar Iceland Express eftir að hún hafði veist að öðrum farþegum í vélinni. 15. október 2009 12:36
Konan sem trylltist horfin - lýst eftir henni og einum Litháanna Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir litháískri konu sem grunur leikur á að sé fórnarlamb mansals. Konan ferðaðist hingað til lands undir nafninu Ieva Grisiúte en talið er að ferðaskilríkin sem hún framvísaði séu stolin. 15. október 2009 12:44