Vítisenglaveisla ógn við þjóðaröryggi 5. mars 2009 13:04 Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að taka upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 5. mars til og með 7. mars. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu kemur fram að breytingunni sé ætlað að „koma í veg fyrir væntanlega komu ákveðins hættulegs hóps frá og um nágrannalönd Íslands í Evrópu." Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var greint frá því að vélhjólasamtökin Fáfnir, sem tengd eru Vítisenglunum, ætli að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirðinum með pompi og prakt á laugardaginn kemur. Að því má því leiða líkum að sá hættulegi hópur sem dómsmálaráðherra nefnir séu Vítisenglar frá Evrópu sem ætli sér að heimsækja félaga sína í Fáfni. Möguleiki er á því að setja þessar auknu öryggiskröfur innan Scengen svæðisins í tilefni „sérstakrar ógnunar gegn allsherjarreglu og þjóðaröryggi." Þá segir ráðherra einnig að eftirltið sé í tilefni „atburðar sem áætlað er að muni eiga sér stað laugardaginn 7. mars." Einnig er greint frá því að eftirlitið muni eiga sér stað á ákveðnum tímum innan tímabilsins og mun einungis ná til komuflugs á Keflavíkurflugvöll, í samræmi við væntanlegar ferðaleiðir þeirra hópa sem hér um ræðir. Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í tilkynningunni segir að dómsmálaráðherra hafi tilkynnt ákvörðunina til skrifstofu Ráðherraráðs Evrópusambandsins, forseta Framkvæmdastjórnarinnar og öðrum ríkjum Schengen samstarfsins.„Dómsmálaráðherra og stjórnvöld er bera ábyrgð á landamæraeftirliti munu einnig tilkynna viðeigandi stjórnvöldum landamæra ákveðinna Schengen ríkja, til að tryggja að landamæraeftirlit að ofangreindu tilefni eigi sér stað á sem skilvirkastan hátt. Engra almennra aðgerða er óskað af öðrum Schengen ríkjum." Tengdar fréttir Klúbbhús Fáfnis í ólöglegu húsnæði Klúbbhús vélhljólaklúbbsins Fáfnis sem fyrirhugað er að opna um helgina er í ólöglegu húsnæði. Það er byggt og samþykkt sem iðnaðarhúsnæði og öll breyting á því í aðra veru er ekki heimil. 5. mars 2009 12:59 Fáfnir opnar nýtt klúbbhús Vélhjólaklúbburinn Fáfnir ætlar að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirði um næstu helgi. Fáfnir er opinber stuðningsklúbbur Hell's Angels klíkunnar sem ítrekað hefur reynt að ná fótfestu hér á landi. 4. mars 2009 19:57 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eldur logar í Hafnarfirði Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Varað við bikblæðingum um land allt Eldur logar í Hafnarfirði Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sjá meira
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að taka upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landamærum Schengen-svæðisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 5. mars til og með 7. mars. Í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu kemur fram að breytingunni sé ætlað að „koma í veg fyrir væntanlega komu ákveðins hættulegs hóps frá og um nágrannalönd Íslands í Evrópu." Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var greint frá því að vélhjólasamtökin Fáfnir, sem tengd eru Vítisenglunum, ætli að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirðinum með pompi og prakt á laugardaginn kemur. Að því má því leiða líkum að sá hættulegi hópur sem dómsmálaráðherra nefnir séu Vítisenglar frá Evrópu sem ætli sér að heimsækja félaga sína í Fáfni. Möguleiki er á því að setja þessar auknu öryggiskröfur innan Scengen svæðisins í tilefni „sérstakrar ógnunar gegn allsherjarreglu og þjóðaröryggi." Þá segir ráðherra einnig að eftirltið sé í tilefni „atburðar sem áætlað er að muni eiga sér stað laugardaginn 7. mars." Einnig er greint frá því að eftirlitið muni eiga sér stað á ákveðnum tímum innan tímabilsins og mun einungis ná til komuflugs á Keflavíkurflugvöll, í samræmi við væntanlegar ferðaleiðir þeirra hópa sem hér um ræðir. Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í tilkynningunni segir að dómsmálaráðherra hafi tilkynnt ákvörðunina til skrifstofu Ráðherraráðs Evrópusambandsins, forseta Framkvæmdastjórnarinnar og öðrum ríkjum Schengen samstarfsins.„Dómsmálaráðherra og stjórnvöld er bera ábyrgð á landamæraeftirliti munu einnig tilkynna viðeigandi stjórnvöldum landamæra ákveðinna Schengen ríkja, til að tryggja að landamæraeftirlit að ofangreindu tilefni eigi sér stað á sem skilvirkastan hátt. Engra almennra aðgerða er óskað af öðrum Schengen ríkjum."
Tengdar fréttir Klúbbhús Fáfnis í ólöglegu húsnæði Klúbbhús vélhljólaklúbbsins Fáfnis sem fyrirhugað er að opna um helgina er í ólöglegu húsnæði. Það er byggt og samþykkt sem iðnaðarhúsnæði og öll breyting á því í aðra veru er ekki heimil. 5. mars 2009 12:59 Fáfnir opnar nýtt klúbbhús Vélhjólaklúbburinn Fáfnir ætlar að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirði um næstu helgi. Fáfnir er opinber stuðningsklúbbur Hell's Angels klíkunnar sem ítrekað hefur reynt að ná fótfestu hér á landi. 4. mars 2009 19:57 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eldur logar í Hafnarfirði Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Fleiri fréttir Varað við bikblæðingum um land allt Eldur logar í Hafnarfirði Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sjá meira
Klúbbhús Fáfnis í ólöglegu húsnæði Klúbbhús vélhljólaklúbbsins Fáfnis sem fyrirhugað er að opna um helgina er í ólöglegu húsnæði. Það er byggt og samþykkt sem iðnaðarhúsnæði og öll breyting á því í aðra veru er ekki heimil. 5. mars 2009 12:59
Fáfnir opnar nýtt klúbbhús Vélhjólaklúbburinn Fáfnir ætlar að opna nýtt klúbbhús í Hafnarfirði um næstu helgi. Fáfnir er opinber stuðningsklúbbur Hell's Angels klíkunnar sem ítrekað hefur reynt að ná fótfestu hér á landi. 4. mars 2009 19:57