Innlent

Íbúum boðin gisting hjá Rauða krossinum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Töluverðar reykskemmdir urðu í íbúð í fjölbýlishúsi í Huldulandi í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöld þegar eldur kviknaði út frá feiti í potti. Slökkviliðið reykræsti íbúð og stigagang í húsinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði var íbúum boðin gistiaðstaða á vegum Rauða Krossins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×