Kennir ýmissa grasa í kröfuhafaskrá 15. desember 2009 04:30 bíll frá williams-liðinu Formúluliðið Williams gerir kröfu í bú Glitnis upp á tvo milljarða króna vegna rofa á samningi. Fjármálafyrirtækið Burlington Loan Management var stofnað á þessu ári í tengslum við kaup á skuldabréfum Glitnis á eftirmarkaði. Það tengist bandaríska vogunarsjóðnum Davidson Kempner Capital Management, sem sérhæfir sig í fjárfestingum á skráðum hluta- og skuldabréfamarkaði. Það veðjaði á fall banka og fjármálafyrirtækja í bankahrinunni í fyrra, þar á meðal breska bankans Lloyds í byrjun september, samkvæmt gögnum breska fjármálaeftirlitsins. York Capital Management og Eton Park sérhæfa sig bæði í kaupum á skuldabréfum fallinna fyrirtækja og endurreisn þeirra. Á meðal annarra fyrirferðamikilla sjóða sem gera milljarðakröfur í bú Glitnis eru bandarísku vogunarsjóðirnir Longacre Capital Partners og Centerbridge Credit Partners. Þá eru í kröfuskránni kröfur frá innlendum félögum og einstaklingum, svo sem Eftirlaunasjóði starfsmanna Glitnis banka, sem gerir 5,8 milljarða kröfu í búið. Á meðal einstaklinga er Ragnar Önundarson, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Ein krafa vekur sérstaka athygli. Hún er frá Williams-liðinu í Formúlu 1. Hún hljóðar upp á tvo milljarða króna vegna slita á samningum við liðið. Ekki hefur fengist gefið upp hvers eðlis sá samingur er. Kröfuhafaskrá Glitnis telur 217 blaðsíður og eru lýstar kröfur 8.658 talsins. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Fjármálafyrirtækið Burlington Loan Management var stofnað á þessu ári í tengslum við kaup á skuldabréfum Glitnis á eftirmarkaði. Það tengist bandaríska vogunarsjóðnum Davidson Kempner Capital Management, sem sérhæfir sig í fjárfestingum á skráðum hluta- og skuldabréfamarkaði. Það veðjaði á fall banka og fjármálafyrirtækja í bankahrinunni í fyrra, þar á meðal breska bankans Lloyds í byrjun september, samkvæmt gögnum breska fjármálaeftirlitsins. York Capital Management og Eton Park sérhæfa sig bæði í kaupum á skuldabréfum fallinna fyrirtækja og endurreisn þeirra. Á meðal annarra fyrirferðamikilla sjóða sem gera milljarðakröfur í bú Glitnis eru bandarísku vogunarsjóðirnir Longacre Capital Partners og Centerbridge Credit Partners. Þá eru í kröfuskránni kröfur frá innlendum félögum og einstaklingum, svo sem Eftirlaunasjóði starfsmanna Glitnis banka, sem gerir 5,8 milljarða kröfu í búið. Á meðal einstaklinga er Ragnar Önundarson, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Ein krafa vekur sérstaka athygli. Hún er frá Williams-liðinu í Formúlu 1. Hún hljóðar upp á tvo milljarða króna vegna slita á samningum við liðið. Ekki hefur fengist gefið upp hvers eðlis sá samingur er. Kröfuhafaskrá Glitnis telur 217 blaðsíður og eru lýstar kröfur 8.658 talsins.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira