Innlent

Minni samgöngumiðstöð

Frá fundi samgönguráðherra og borgarstjóra í dag.
Frá fundi samgönguráðherra og borgarstjóra í dag. MYND/Stöð 2

Samgönguráðherra slær ekkert af kröfum um að samgöngumiðstöð rísi en sér fyrir sér að hún verði minni. Hann ræddi málið við borgarstjóra í morgun.

Hugmyndir samgönguráðherra fela í sér að hægt yrði flýta því að samgöngumiðstöðin yrði að veruleika og kostnaður við hana yrði minni eða einn og hálfur milljarður króna í stað þriggja til fjögurra. Annars vegar kemur til greina að reisa hana þar sem flugstöðin er nú eða norðan megin við flugvöllinn þar sem áður var stefnt á að hún risi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×