Innlent

Gæsluvarðhald yfir lánasjóðssvikurum framlengt

Höfuðstöðvar Íbúðalánasjóðs. Mennirnir eru sakaðir um að hafa blekkt sjóðinn.
Höfuðstöðvar Íbúðalánasjóðs. Mennirnir eru sakaðir um að hafa blekkt sjóðinn.
Gæsluvarðhald yfir þremur mönnum sem grunaðir um að hafa svikið tugi milljóna króna út úr Íbúðalánasjóði hefur verið framlengt til fjórða og fimmta ágúst. Hæstiréttur staðfesti gæslulvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms í dag. Fjórði maðurinn er enn í gæsluvarðhaldi. Mennirnir eru á tvítugs og þrítugsaldi og tókst þeim að blekkja þrjár ríkisstofnanir með fölsuðum pappírum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×