Innlent

Guðfríður Lilja aftur á þing

Guðfríður Lilja.
Guðfríður Lilja. Mynd/Stefán Karlsson

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, tók sæti á Alþingi á nýjan leik í dag en hún hefur verið fæðingarorlofi. Guðfríður hefur verið meðal efasemdarmanna í þingflokki VG um Icesave málið. Varamaður hennar greiddi atkvæði með frumvarpi ríkisstjórnarinnar um Icesave í síðustu viku en tveir þingmenn flokksins greiddu atkvæði gegn frumvarpinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×