Tíu lið komin á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júní 2009 12:15 Íslendingar fagna sigrinum á Makedóníu í gær. Mynd/Daníel Aðeins sex sæti eru enn laus í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins í handbolta sem fer fram í Austurríki á næsta ári. Tíu þjóðir eru búnar að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Austurríki eiga sjálfkrafa sæti í lokakeppninni sem gestgjafar og Danmörk sem ríkjandi Evrópumeistari. Hin liðin fjórtán þurfa að taka þátt í undankeppni sem lýkur nú um helgina. En nú þegar hafa átta lið tryggt sér farseðilinn til Austurríkis og er Ísland eitt þeirra. Hér má sjá hvernig staða mála er fyrir lokaumferðina:1. riðill:Svíþjóð komið áfram. Pólland eða Rúmenía fylgja Svíum. Liðin mætast á laugardaginn og dugir Pólverjum sigur eða jafntefli á heimavelli til að tryggja sig áfram. Rúmenum dugir sigur.2. riðill:Rússland, Serbía og Bosnía eiga öll möguleika á efstu tveimur sætum riðilsins.3. riðill: Ísland og Noregur eru komin áfram.4. riðill: Króatía komið áfram. Slóvakía og Ungverjaland eru jöfn að stigum og mætast í lokaumferðinni. Ungverjar eiga þó leik til góða en þeir mæta Grikkjum í dag.5. riðill: Þýskaland komið áfram. Slóvenía og Hvíta-Rússland eru að berjast um annað sæti riðilsins. Slóvenía er með tveggja stiga forystu á Hvít-Rússa en liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar um helgina. Slóvenar mega þó leyfa sér að tapa með ellefu marka mun til að tryggja sig áfram.6. riðill: Frakkland og Tékkland eru komin áfram.7. riðill: Spánn er komið áfram. Holland og Úkraína eru jöfn að stigum og mætast í Úkraínu í dag. Hollandi dugar sigur til að tryggja sig áfram. Heimasigur eða jafntefli gerir það að verkum að Úkraína er í mjög vænlegri stöðu. Handbolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Aðeins sex sæti eru enn laus í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins í handbolta sem fer fram í Austurríki á næsta ári. Tíu þjóðir eru búnar að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Austurríki eiga sjálfkrafa sæti í lokakeppninni sem gestgjafar og Danmörk sem ríkjandi Evrópumeistari. Hin liðin fjórtán þurfa að taka þátt í undankeppni sem lýkur nú um helgina. En nú þegar hafa átta lið tryggt sér farseðilinn til Austurríkis og er Ísland eitt þeirra. Hér má sjá hvernig staða mála er fyrir lokaumferðina:1. riðill:Svíþjóð komið áfram. Pólland eða Rúmenía fylgja Svíum. Liðin mætast á laugardaginn og dugir Pólverjum sigur eða jafntefli á heimavelli til að tryggja sig áfram. Rúmenum dugir sigur.2. riðill:Rússland, Serbía og Bosnía eiga öll möguleika á efstu tveimur sætum riðilsins.3. riðill: Ísland og Noregur eru komin áfram.4. riðill: Króatía komið áfram. Slóvakía og Ungverjaland eru jöfn að stigum og mætast í lokaumferðinni. Ungverjar eiga þó leik til góða en þeir mæta Grikkjum í dag.5. riðill: Þýskaland komið áfram. Slóvenía og Hvíta-Rússland eru að berjast um annað sæti riðilsins. Slóvenía er með tveggja stiga forystu á Hvít-Rússa en liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar um helgina. Slóvenar mega þó leyfa sér að tapa með ellefu marka mun til að tryggja sig áfram.6. riðill: Frakkland og Tékkland eru komin áfram.7. riðill: Spánn er komið áfram. Holland og Úkraína eru jöfn að stigum og mætast í Úkraínu í dag. Hollandi dugar sigur til að tryggja sig áfram. Heimasigur eða jafntefli gerir það að verkum að Úkraína er í mjög vænlegri stöðu.
Handbolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira