Snorri kynnir EM-fara í vikunni Sindri Sverrisson skrifar 16. desember 2025 16:15 Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson eiga sæti víst í EM-hópnum. Ómar missti af síðasta stórmóti vegna meiðsla. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, mun tilkynna það á fimmtudaginn hverjir verða í íslenska hópnum sem fer til Svíþjóðar á EM í næsta mánuði. Í byrjun þessa mánaðar var tilkynnt hvaða 35 leikmenn það yrðu sem mættu spila fyrir Íslands hönd á mótinu. Enginn utan þess lista kemur til greina, hvorki nú né þegar mótið er í gangi. Snorri mun velja EM-hópinn af þessum lista en óvíst er hve stóran hóp hann velur. Velja má sextán leikmenn í hvern leik á EM en ætla má að hópur Snorra verði stærri. Félagslið landsliðsmanna eru enn að spila, til að mynda í Þýskalandi þar sem spilað er á milli jóla og nýárs, og vonandi að ekki bætist á meiðslalistann. Janus Daði Smárason losnaði með undraskjótum hætti af þeim lista, eftir meiðsli í hné, og betur fór en á horfðist hjá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Óvissa ríkir hins vegar um Þorstein Leó Gunnarsson sem meiddist í nára í leik með Porto í nóvember. Þorsteinn, hávaxnasti leikmaður íslenska landsliðsins með sína 208 sentímetra, lék á sínu fyrsta stórmóti á HM í byrjun þessa árs og vonast til að leika á sínu fyrsta Evrópumóti í janúar. Fyrsti leikur Íslands á EM er við Ítalíu í Kristianstad 16. janúar klukkan 17. Liðið mætir svo Póllandi 18. janúar og Ungverjalandi 20. janúar. Tvö liðanna komast áfram í milliriðla í Malmö. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira
Í byrjun þessa mánaðar var tilkynnt hvaða 35 leikmenn það yrðu sem mættu spila fyrir Íslands hönd á mótinu. Enginn utan þess lista kemur til greina, hvorki nú né þegar mótið er í gangi. Snorri mun velja EM-hópinn af þessum lista en óvíst er hve stóran hóp hann velur. Velja má sextán leikmenn í hvern leik á EM en ætla má að hópur Snorra verði stærri. Félagslið landsliðsmanna eru enn að spila, til að mynda í Þýskalandi þar sem spilað er á milli jóla og nýárs, og vonandi að ekki bætist á meiðslalistann. Janus Daði Smárason losnaði með undraskjótum hætti af þeim lista, eftir meiðsli í hné, og betur fór en á horfðist hjá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Óvissa ríkir hins vegar um Þorstein Leó Gunnarsson sem meiddist í nára í leik með Porto í nóvember. Þorsteinn, hávaxnasti leikmaður íslenska landsliðsins með sína 208 sentímetra, lék á sínu fyrsta stórmóti á HM í byrjun þessa árs og vonast til að leika á sínu fyrsta Evrópumóti í janúar. Fyrsti leikur Íslands á EM er við Ítalíu í Kristianstad 16. janúar klukkan 17. Liðið mætir svo Póllandi 18. janúar og Ungverjalandi 20. janúar. Tvö liðanna komast áfram í milliriðla í Malmö.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti