Innlent

Opið í Hlíðarfjalli í dag

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Úr Hlíðarfjalli.
Úr Hlíðarfjalli.
Opið er í Hlíðarfjalli frá klukkan 11 til 19. Samkvæmt upplýsingum frá starfsmönnum úr fjallinu er átta stiga frost þar núna og logn. Í gær voru um fimmhundruð manns á skíðum í veðurblíðunni og er búist við enn meiri fjölda í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×