Innlent

Innlend framleiðsla að veði

Unnur brá konráðsdóttir
Unnur brá konráðsdóttir
Unnur Brá Konráðsdóttir Sjálfstæðisflokki segir að nýtt fjórtán prósenta virðis­auka­skatts­þrep á tiltekna matvöru vegi að innlendri matvælaframleiðslu.

Á þingfundi í gær sagði Unnur Brá að uppsagnir og launalækkanir væru fyrirsjáanlegar hjá fyrirtækjum sem þyrftu að þola þá hækkun ofan á aðrar hækkanir.

Spurði hún hvort atvinnustefna ríkisstjórnarinnar fælist í þessu.- bþs



Fleiri fréttir

Sjá meira


×