Fjórir tebollar fyrir frumsýningu 12. janúar 2009 05:00 Fjölskyldan var að sjálfsögðu samankomin á frumsýningunni í Smárabíó. Frá hægri: Unnar Snær, Þorkell, Þorsteinn, Margrét og Eric. Fréttablaðið/Vilhelm Sólskinsdrengurinn var frumsýnd í Smárabíói á föstudagskvöldið að viðstöddu margmenni. „Þetta var dásamlega upplifun, að sjá barnið sitt mótað og fæðast eftir þriggja ára meðgöngu,“ segir Margrét Dagmar Ericsdóttir, mamma Þorkels. Eins og kom fram í viðtali við Margréti í Fréttablaðinu á laugardaginn stóð alls ekki til í upphafi að Margrét og Keli yrðu í aðalhlutverki í myndinni. Heldur að þetta yrði einhvers konar vísindaleg heimildarmynd um einhverfu. En svo breyttist verkið í meðförum Friðriks Þórs og Margrét og Keli urðu miðpunkturinn. „Friðrik sannfærði mig um að ég yrði bara eitthvað tvö til þrjú prósent af myndinni en ég held að það sé óhætt hægt að margfalda það með tíu,“ segir Margrét og viðurkennir að hún hafi fengið sér fjóra Sleppytime Te-bolla fyrir frumsýninguna enda hafi hún verið vöruð við hvíta tjaldinu. „Ég var hins vegar nokkuð sátt, fannst kannski röddin mín svolítið skrýtin.“ Sólskinsdrengurinn hefur átt hug Margrétar í þrjú ár og því er löngu tímabili í lífi hennar að ljúka. Margrét hefur reyndar þurft að taka símann sinn úr símaskrá enda hafa fjölmargir sett sig í samband við hana vegna myndarinnar. „Ég er bara að reyna að hvíla mig eftir þessa törn. Auðvitað vill maður samt reyna að hjálpa sem flestum.“ -fgg fyrrverandi Forseti og Þorkell Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands, og Þorkell hittust skömmu áður en ljósin voru slökkt í stóra sal Smárabíósins. Tveir forsetar Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heilsar upp á þau Margréti Dagmar og Þorstein. Væntanlega heyrir það til undantekninga þegar tveir forsetar lýðveldisins eru á sömu frumsýningunni. Glæsilegt skegg Björgólfur Thor skartaði glæsilegu skeggi á frumsýningunni og hér er hann ásamt frænku sinni, Hugrúnu Margréti. Leikstjóri og framleiðandi Kristín Ólafsdóttir, eiginkona Björgólfs Thors, er einn framleiðandi myndarinnar. Hér er hún ásamt leikstjóranum Friðriki Þór. Mæðgurnar mættar Bryndís Schram og dóttir hennar, Kolfinna Baldvinsdóttir, voru mættar á frumsýningu Sólskinsdrengsins. Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Sólskinsdrengurinn var frumsýnd í Smárabíói á föstudagskvöldið að viðstöddu margmenni. „Þetta var dásamlega upplifun, að sjá barnið sitt mótað og fæðast eftir þriggja ára meðgöngu,“ segir Margrét Dagmar Ericsdóttir, mamma Þorkels. Eins og kom fram í viðtali við Margréti í Fréttablaðinu á laugardaginn stóð alls ekki til í upphafi að Margrét og Keli yrðu í aðalhlutverki í myndinni. Heldur að þetta yrði einhvers konar vísindaleg heimildarmynd um einhverfu. En svo breyttist verkið í meðförum Friðriks Þórs og Margrét og Keli urðu miðpunkturinn. „Friðrik sannfærði mig um að ég yrði bara eitthvað tvö til þrjú prósent af myndinni en ég held að það sé óhætt hægt að margfalda það með tíu,“ segir Margrét og viðurkennir að hún hafi fengið sér fjóra Sleppytime Te-bolla fyrir frumsýninguna enda hafi hún verið vöruð við hvíta tjaldinu. „Ég var hins vegar nokkuð sátt, fannst kannski röddin mín svolítið skrýtin.“ Sólskinsdrengurinn hefur átt hug Margrétar í þrjú ár og því er löngu tímabili í lífi hennar að ljúka. Margrét hefur reyndar þurft að taka símann sinn úr símaskrá enda hafa fjölmargir sett sig í samband við hana vegna myndarinnar. „Ég er bara að reyna að hvíla mig eftir þessa törn. Auðvitað vill maður samt reyna að hjálpa sem flestum.“ -fgg fyrrverandi Forseti og Þorkell Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands, og Þorkell hittust skömmu áður en ljósin voru slökkt í stóra sal Smárabíósins. Tveir forsetar Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heilsar upp á þau Margréti Dagmar og Þorstein. Væntanlega heyrir það til undantekninga þegar tveir forsetar lýðveldisins eru á sömu frumsýningunni. Glæsilegt skegg Björgólfur Thor skartaði glæsilegu skeggi á frumsýningunni og hér er hann ásamt frænku sinni, Hugrúnu Margréti. Leikstjóri og framleiðandi Kristín Ólafsdóttir, eiginkona Björgólfs Thors, er einn framleiðandi myndarinnar. Hér er hún ásamt leikstjóranum Friðriki Þór. Mæðgurnar mættar Bryndís Schram og dóttir hennar, Kolfinna Baldvinsdóttir, voru mættar á frumsýningu Sólskinsdrengsins.
Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira