Innlent

Jólalest Coca-Cola fer af stað

Jólalest Coca-Cola mun keyra um höfuðborgarsvæðið í dag.

Jólalestin samanstendur af fimm trukkum sem eru hlaðnir rúmlega tveggja kílómetra löngum ljósaseríum og hljóðkerfi.

Lestin mun aka um svæðið og spila jólalög frá klukkan fjögur í dag og fram til klukkan átta í kvöld. Komið verður víða við á höfuðborgarsvæðinu. Lestin verður á ferð um bæði Laugaveg og Smáralind á milli klukkan 17 og 18 í dag. - þeb




Fleiri fréttir

Sjá meira


×