Fjármögnun lögreglu rædd í allsherjarnefnd Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 29. júlí 2009 19:29 Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar og þingmaður Samfylkingar, í ræðustól Alþingis. Mynd/GVA Málefni lögreglunnar verða til umræðu á fundi allsherjarnefndar alþingis á morgun. „Þetta er bara í kjölfar umræðunnar um löggæslumálin og þess sem dómsmálaráðherra hefur boðað um uppstokkun lögreglumála," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar. Hún segir upphaf málsins eiga rætur sínar að rekja til bréfasyrpu sem Vísir birti frá nafnlausum lögregluþjóni undir yfirskriftinni Neyðarkall frá lögreglumanni. Þá hafi allsherjarnefnd tekið málið fyrir og ákveðið að funda frekar. Alls hafa yfir fimm þúsund manns skráð sig í hópinn Svörum neyðarkalli frá lögreglumanni á tengslavefnum Facebook, en meðlimir hans lýsa þungum áhyggjum af bágborinni stöðu lögreglunnar og krefjast úrbóta. Steinunn segist gera ráð fyrir að fjármögnun lögregluliðsins verði tekin til umræðu á fundinum. Spurð hvort fundurinn sé upphafið að frekari úrbótum segir Steinunn fundinn fyrst og fremst ætlaðan til upplýsinga. „Sjáum bara til eftir fundinn á morgun," segir Steinunn. Gestir allsherjarnefndar á fundinum verða Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, Snorri Magnússon, formaður landssambands lögreglumanna og fulltrúar frá dómsmálaráðuneytinu. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Málefni lögreglunnar verða til umræðu á fundi allsherjarnefndar alþingis á morgun. „Þetta er bara í kjölfar umræðunnar um löggæslumálin og þess sem dómsmálaráðherra hefur boðað um uppstokkun lögreglumála," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar. Hún segir upphaf málsins eiga rætur sínar að rekja til bréfasyrpu sem Vísir birti frá nafnlausum lögregluþjóni undir yfirskriftinni Neyðarkall frá lögreglumanni. Þá hafi allsherjarnefnd tekið málið fyrir og ákveðið að funda frekar. Alls hafa yfir fimm þúsund manns skráð sig í hópinn Svörum neyðarkalli frá lögreglumanni á tengslavefnum Facebook, en meðlimir hans lýsa þungum áhyggjum af bágborinni stöðu lögreglunnar og krefjast úrbóta. Steinunn segist gera ráð fyrir að fjármögnun lögregluliðsins verði tekin til umræðu á fundinum. Spurð hvort fundurinn sé upphafið að frekari úrbótum segir Steinunn fundinn fyrst og fremst ætlaðan til upplýsinga. „Sjáum bara til eftir fundinn á morgun," segir Steinunn. Gestir allsherjarnefndar á fundinum verða Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, Snorri Magnússon, formaður landssambands lögreglumanna og fulltrúar frá dómsmálaráðuneytinu.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira