Nota dans sem tjáningarform 28. september 2009 03:00 Fræða almenning um listdans Peter Anderson dansari og Jóhanna Pálsdóttir telja að unglingar geti lært að nota dans sem tjáningarform. fréttablaðið/Anton „Hluti af verkefnum Dansflokksins er fræðsla almennings um listformið og við höfum reynt að sinna því meðal annars með því að halda ýmis námskeið. Við höfum verið að halda sérstök þriggja daga löng námskeið fyrir unglingsdrengi frá árinu 2005 og markmið námskeiðanna er að gefa drengjunum tækifæri til að kynnast listdansi,“ segir Jóhanna Pálsdóttir, markaðsstjóri Íslenska dansflokksins. Peter Anderson er einn þeirra dansara sem kenna nútímadans í grunnskólum landsins. Hann segir að í lok hvers námskeiðs sé sett upp sýning þar sem strákarnir verða stjörnur í einn dag. „Fyrst finnst strákunum þetta fyndið og pínlegt en í lok námskeiðsins finnst þeim ekkert mál að standa á sviði og dansa fyrir framan jafnaldra sína. Þeir slá alveg í gegn þarna á sviðinu og eru klappaðir upp aftur og aftur. Það er frábært að sjá strákana yfirstíga óttann við að koma fram og uppgötva að þeir geti dansað og hreyft sig. Það eflir sjálfstraust þeirra og þeir skilja að þeir þurfa ekki að láta úrelt samfélagsgildi hefta sig,“ útskýrir Peter. Hann segir námskeiðin vel sótt og minnist þess þegar hátt í sjötíu drengir skráðu sig á námskeiðið þegar það var haldið á Selfossi. Peter segir að í gegnum dansinn geti unglingar tjáð sig á jákvæðan hátt auk þess sem dans geti stuðlað að því að þeir vinni með hugmyndir á uppbyggilegan hátt. „Dans stuðlar að hópvinnu og kennir fólki að þróa og byggja á hugmyndum hvers annars. Mér finnst sem fólk sé of gjarnt á að gagnrýna hugmyndir strax og drepa þær þannig í fæðingu,“ segir Peter að lokum.- sm Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Sjá meira
„Hluti af verkefnum Dansflokksins er fræðsla almennings um listformið og við höfum reynt að sinna því meðal annars með því að halda ýmis námskeið. Við höfum verið að halda sérstök þriggja daga löng námskeið fyrir unglingsdrengi frá árinu 2005 og markmið námskeiðanna er að gefa drengjunum tækifæri til að kynnast listdansi,“ segir Jóhanna Pálsdóttir, markaðsstjóri Íslenska dansflokksins. Peter Anderson er einn þeirra dansara sem kenna nútímadans í grunnskólum landsins. Hann segir að í lok hvers námskeiðs sé sett upp sýning þar sem strákarnir verða stjörnur í einn dag. „Fyrst finnst strákunum þetta fyndið og pínlegt en í lok námskeiðsins finnst þeim ekkert mál að standa á sviði og dansa fyrir framan jafnaldra sína. Þeir slá alveg í gegn þarna á sviðinu og eru klappaðir upp aftur og aftur. Það er frábært að sjá strákana yfirstíga óttann við að koma fram og uppgötva að þeir geti dansað og hreyft sig. Það eflir sjálfstraust þeirra og þeir skilja að þeir þurfa ekki að láta úrelt samfélagsgildi hefta sig,“ útskýrir Peter. Hann segir námskeiðin vel sótt og minnist þess þegar hátt í sjötíu drengir skráðu sig á námskeiðið þegar það var haldið á Selfossi. Peter segir að í gegnum dansinn geti unglingar tjáð sig á jákvæðan hátt auk þess sem dans geti stuðlað að því að þeir vinni með hugmyndir á uppbyggilegan hátt. „Dans stuðlar að hópvinnu og kennir fólki að þróa og byggja á hugmyndum hvers annars. Mér finnst sem fólk sé of gjarnt á að gagnrýna hugmyndir strax og drepa þær þannig í fæðingu,“ segir Peter að lokum.- sm
Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Sjá meira