Innlent

Hálka og skafrenningur víða um land

Hálka og skafrenningur er víða um land, en helstu leiðir eru færar, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þó er ófært um Fróðárheiði og Útnesveg á Snæfellsnesi, Um Hrafnseyrar- og Dynjandisheiðar á Vestfjörðum og norður í Árneshrepp, þungfært í Fljótum og ófært um Öxi á Austurlandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×