Innlent

ESB og Íslands ræða um losun gróðurhúsalofttegunda

Ráðherraráð Evrópusambandsins ákvað í dag að ganga til samninga við Ísland um fulla þátttöku Íslands í aðgerðum Evrópusambandsins til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eftir 2012.

Þá lýkur fyrsta skuldbindingartímabili Kyoto-bókunarinnar. Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, tekur nú þátt í loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×