Erlent

Mannskæð sprengjuárás í Írak

Frá Mosul. Mynd/AP
Frá Mosul. Mynd/AP
Fjórir óbreyttir borgarar og að minnsta kosti 40 særðust þegar bílasprengja sprakk á markaði í ú útjaðri Mosul í norðurhluta Íraks í dag.

Bæði súnní- og shíamúslímar búa á svæðinu þar hafa árásir uppreisnarmanna verið tíðar. Síðastliðin miðvikudag féllu 14 þegar tvær bílasprengju sprungu við mosku shíamúslima í borginni.

Bæði Bandaríkjamenn og írösk stjórnvöld hafa sagt að Mosul sé eitt helsta vígi Al-Kaída í Írak.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×