Guðlaugur sýnir hugrekki 9. janúar 2009 10:17 Margrét Björnsdóttir. ,,Nú hefur ungur ráðherra, Guðlaugur Þór, látið vinna greiningu og stefnu um breytta verkskiptingu í íslenska heilbrigðiskerfinu. Til þess þarf hugrekki í ljósi afdrifa fyrri til rauna," segir Margrét Björnsdóttir en hún situr í nefnd heilbrigðisráðherra um framtíðarhlutverk og skipulag Landspítlans. Margrét er náin samstarfskona Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar. Guðlaugur kynnti viðamiklar aðgerðir stjórnvalda í heilbrigðismálum á fréttamannafundi í fyrradag. Fjölmargir starfsmenn hafa gagnrýnt aðgerðirnar. Margrét segir í Morgunblaðsgrein í dag að með tillögunum sé vonast til að spara megi 1,3 milljarð án þess að það bitni á hagsmunum sjúklinga. Ekki þurfi að fjölyrða um stöðu ríkisfjármála og nauðsyn sparnaðar. ,,Það þarf hins vegar mikið hugrekki til að fara í svo umfangsmiklar strúktúrbreytingar. Flatur sparnaður hefur hér verið meginreglan, hann hefur þótt sársaukaminni pólitískt en óskynsamlegri út frá nýtingu fjármuna," segir Margrét.Grein Margrét er hægt að lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Borgarafundur um St. Jósefsspítala Áhugamannahópur um framtíð St. Jósefsspítala hefur ákveðið að boða til borgarafundar í Íþróttahúsinu í Hafnarfirði á laugardaginn. Hópurinn væntir þess að Guðlaugur Þór Þórðarsson, heilbrigðisráðherra, sjái sér fært að mæta. 8. janúar 2009 14:07 Krefst þess að heilbrigðisnefnd komi saman Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, krefst þess að heilbrigðisnefnd Alþingis komi saman og ræði fyrirhugaðar skipulagsbreytingar á starfsemi sjúkrastofnanna. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hyggst kynna breytingarnar fundi með blaðamönnum á morgun. 6. janúar 2009 16:30 Segir Guðlaug Þór brjóta lög Jón Bjarnason þingmaður Vinstri-grænna segir Guðlaug Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra brjóta lög og sýna starfsfólki heilbrigðisstofnana, sveitastjórnarfólki og íbúum heilla héraða dæmafáa lítilsvirðingu með fyrirvaralausum og einhliða breytingum á skipulagi heilbrigðismála. Hann vill að Guðlaugur Þór víki sem ráðherra. 8. janúar 2009 10:27 Ráðherra kynnir breytingar í heilbrigðisþjónustunni Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur í hyggju að gera umtalsverðar breytingar á skipulagi heilbrigðisþjónustunnar á næstunni og voru þær breytingar kynntar á fundi nú klukkan tvö. 7. janúar 2009 14:24 Guðlaugur sýnir starfsfólki lítilsvirðingu Starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki átelur ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, um að leggja niður stofnunina í núverandi mynd og sameina reksturinn Sjúkrahúsinu á Akureyri. Í ályktun sem samþykkt var á starfsmannafundi fyrr í dag segir að ekkert samráð hefur verið haft við heimamenn um þessi mál. Starfsmenn stofnunnar telja að öryggi sjúklinga sé stefnt í voða. 8. janúar 2009 16:42 Starfsfólk St. Jósefsspítala fordæmir vinnubrögð ráðherra Starfsfólk St. Jósefsspítala og Sólvangurs lýsa yfir megnri óánægju og fordæma vinnubrögð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, í yfirlýsingu. ,,Við erum að gagnrýna samskiptaleysi og skort á upplýsingum til starfsfólks en óvissan hefur skapað óvissu kvíða um framtíð okkar og skjólstæðinga okkar," segir Ragnhildur Jóhannsdóttir deildarstjóri á skurðdeild spítalans. 6. janúar 2009 11:31 Samfylkingarfólk gagnrýnir Guðlaug Stjórn Samfylkingarfélagsins í Hafnarfirði mótmælir harðlega tillögum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, um niðurlagningu St. Jósefsspítala og flutning á starfsemi hans, sem stjórnin segir að hafi verið lagðar fram án samráðs við hluteigandi starfsfólk og bæjaryfirvöld. Breytingin falli vel að hugmyndum ráðherrans um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. 9. janúar 2009 09:23 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
,,Nú hefur ungur ráðherra, Guðlaugur Þór, látið vinna greiningu og stefnu um breytta verkskiptingu í íslenska heilbrigðiskerfinu. Til þess þarf hugrekki í ljósi afdrifa fyrri til rauna," segir Margrét Björnsdóttir en hún situr í nefnd heilbrigðisráðherra um framtíðarhlutverk og skipulag Landspítlans. Margrét er náin samstarfskona Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar. Guðlaugur kynnti viðamiklar aðgerðir stjórnvalda í heilbrigðismálum á fréttamannafundi í fyrradag. Fjölmargir starfsmenn hafa gagnrýnt aðgerðirnar. Margrét segir í Morgunblaðsgrein í dag að með tillögunum sé vonast til að spara megi 1,3 milljarð án þess að það bitni á hagsmunum sjúklinga. Ekki þurfi að fjölyrða um stöðu ríkisfjármála og nauðsyn sparnaðar. ,,Það þarf hins vegar mikið hugrekki til að fara í svo umfangsmiklar strúktúrbreytingar. Flatur sparnaður hefur hér verið meginreglan, hann hefur þótt sársaukaminni pólitískt en óskynsamlegri út frá nýtingu fjármuna," segir Margrét.Grein Margrét er hægt að lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Borgarafundur um St. Jósefsspítala Áhugamannahópur um framtíð St. Jósefsspítala hefur ákveðið að boða til borgarafundar í Íþróttahúsinu í Hafnarfirði á laugardaginn. Hópurinn væntir þess að Guðlaugur Þór Þórðarsson, heilbrigðisráðherra, sjái sér fært að mæta. 8. janúar 2009 14:07 Krefst þess að heilbrigðisnefnd komi saman Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, krefst þess að heilbrigðisnefnd Alþingis komi saman og ræði fyrirhugaðar skipulagsbreytingar á starfsemi sjúkrastofnanna. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hyggst kynna breytingarnar fundi með blaðamönnum á morgun. 6. janúar 2009 16:30 Segir Guðlaug Þór brjóta lög Jón Bjarnason þingmaður Vinstri-grænna segir Guðlaug Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra brjóta lög og sýna starfsfólki heilbrigðisstofnana, sveitastjórnarfólki og íbúum heilla héraða dæmafáa lítilsvirðingu með fyrirvaralausum og einhliða breytingum á skipulagi heilbrigðismála. Hann vill að Guðlaugur Þór víki sem ráðherra. 8. janúar 2009 10:27 Ráðherra kynnir breytingar í heilbrigðisþjónustunni Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur í hyggju að gera umtalsverðar breytingar á skipulagi heilbrigðisþjónustunnar á næstunni og voru þær breytingar kynntar á fundi nú klukkan tvö. 7. janúar 2009 14:24 Guðlaugur sýnir starfsfólki lítilsvirðingu Starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki átelur ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, um að leggja niður stofnunina í núverandi mynd og sameina reksturinn Sjúkrahúsinu á Akureyri. Í ályktun sem samþykkt var á starfsmannafundi fyrr í dag segir að ekkert samráð hefur verið haft við heimamenn um þessi mál. Starfsmenn stofnunnar telja að öryggi sjúklinga sé stefnt í voða. 8. janúar 2009 16:42 Starfsfólk St. Jósefsspítala fordæmir vinnubrögð ráðherra Starfsfólk St. Jósefsspítala og Sólvangurs lýsa yfir megnri óánægju og fordæma vinnubrögð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, í yfirlýsingu. ,,Við erum að gagnrýna samskiptaleysi og skort á upplýsingum til starfsfólks en óvissan hefur skapað óvissu kvíða um framtíð okkar og skjólstæðinga okkar," segir Ragnhildur Jóhannsdóttir deildarstjóri á skurðdeild spítalans. 6. janúar 2009 11:31 Samfylkingarfólk gagnrýnir Guðlaug Stjórn Samfylkingarfélagsins í Hafnarfirði mótmælir harðlega tillögum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, um niðurlagningu St. Jósefsspítala og flutning á starfsemi hans, sem stjórnin segir að hafi verið lagðar fram án samráðs við hluteigandi starfsfólk og bæjaryfirvöld. Breytingin falli vel að hugmyndum ráðherrans um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. 9. janúar 2009 09:23 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Borgarafundur um St. Jósefsspítala Áhugamannahópur um framtíð St. Jósefsspítala hefur ákveðið að boða til borgarafundar í Íþróttahúsinu í Hafnarfirði á laugardaginn. Hópurinn væntir þess að Guðlaugur Þór Þórðarsson, heilbrigðisráðherra, sjái sér fært að mæta. 8. janúar 2009 14:07
Krefst þess að heilbrigðisnefnd komi saman Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, krefst þess að heilbrigðisnefnd Alþingis komi saman og ræði fyrirhugaðar skipulagsbreytingar á starfsemi sjúkrastofnanna. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hyggst kynna breytingarnar fundi með blaðamönnum á morgun. 6. janúar 2009 16:30
Segir Guðlaug Þór brjóta lög Jón Bjarnason þingmaður Vinstri-grænna segir Guðlaug Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra brjóta lög og sýna starfsfólki heilbrigðisstofnana, sveitastjórnarfólki og íbúum heilla héraða dæmafáa lítilsvirðingu með fyrirvaralausum og einhliða breytingum á skipulagi heilbrigðismála. Hann vill að Guðlaugur Þór víki sem ráðherra. 8. janúar 2009 10:27
Ráðherra kynnir breytingar í heilbrigðisþjónustunni Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur í hyggju að gera umtalsverðar breytingar á skipulagi heilbrigðisþjónustunnar á næstunni og voru þær breytingar kynntar á fundi nú klukkan tvö. 7. janúar 2009 14:24
Guðlaugur sýnir starfsfólki lítilsvirðingu Starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki átelur ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, um að leggja niður stofnunina í núverandi mynd og sameina reksturinn Sjúkrahúsinu á Akureyri. Í ályktun sem samþykkt var á starfsmannafundi fyrr í dag segir að ekkert samráð hefur verið haft við heimamenn um þessi mál. Starfsmenn stofnunnar telja að öryggi sjúklinga sé stefnt í voða. 8. janúar 2009 16:42
Starfsfólk St. Jósefsspítala fordæmir vinnubrögð ráðherra Starfsfólk St. Jósefsspítala og Sólvangurs lýsa yfir megnri óánægju og fordæma vinnubrögð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, í yfirlýsingu. ,,Við erum að gagnrýna samskiptaleysi og skort á upplýsingum til starfsfólks en óvissan hefur skapað óvissu kvíða um framtíð okkar og skjólstæðinga okkar," segir Ragnhildur Jóhannsdóttir deildarstjóri á skurðdeild spítalans. 6. janúar 2009 11:31
Samfylkingarfólk gagnrýnir Guðlaug Stjórn Samfylkingarfélagsins í Hafnarfirði mótmælir harðlega tillögum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, um niðurlagningu St. Jósefsspítala og flutning á starfsemi hans, sem stjórnin segir að hafi verið lagðar fram án samráðs við hluteigandi starfsfólk og bæjaryfirvöld. Breytingin falli vel að hugmyndum ráðherrans um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. 9. janúar 2009 09:23