Innlent

Sorpa veitir tíu milljónum í styrki

Sorpa veitti styrk til tíu aðila í húsnæði Góða hirðisins í dag. Styrkirnir voru veittir undir yfirskriftinni „Hjálpum fólki til sjálfshjálpar", svo sem til menntunar, endurhæfingar og sjálfsbjargar.

Í tilkynningu segir að leitast hafi verið við að styrkja efnaminni börn og ungmenni. „Heildarupphæðin að þessu sinni var 10 milljónir króna. Fyrr á þessu ári veitti Sorpa styrki til átta aðila upp á alls 8 milljónir króna sem gerir alls 18 milljónir í styrki á árinu sem er að líða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×