Innlent

Íslendingar voru 319.368 í byrjun árs

Íslendingar voru rúmlega þrjú hundruð og nítján þúsund í byrjun janúar samkvæmt upplýsingum sem að Hagstofan birti í morgun. Þeim hefur fjölgað um hátt í fjögur þúsund frá því fyrir ári eða um eitt komma tvö prósent.

1. janúar 2009 voru landsmenn 319.368 talsins en þeir voru 315.459 fyrir ári síðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×