Innlent

Á efnum á öðru hundraðinu

Lögreglan á Selfossi stöðvaði bíl eftir að hann mældist á 111 kílómetra hraða á Eyrarbakkaveginum í gærkvöldi. Ökumaðurinn reyndist í annarlegu ástandi og var færður á stöðina, þar sem prufur voru teknar af honum. Þær benda til að hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×