„Íslenska ákvæðið“ er efnahagsmál Illugi Gunnarsson skrifar 9. mars 2009 06:00 Illugi Gunnarsson skrifar um Kyoto-bókunina Meirihluti þingmanna er að baki þingsályktunartillögu um að ríkisstjórninni sé falið að tryggja að efni og tilgangur „íslenska ákvæðisins" í Kyoto -bókuninni haldi gildi sínu. Íslenska ákvæðið er reyndar ekki eitthvað séríslenskt ákvæði. Þetta er almennt ákvæði sem snýr að smáríkjum sem nota við iðnframleiðslu hreina orku og nýjustu tækni í mengunarvörnum. Ákvæðið er í samræmi við það markmið að draga úr hlýnun jarðar, loftslagsvandinn er hnattrænn og þá á að framleiða þar sem minnst mengun verður. En það er viðeigandi að ákvæðið sé nefnt „íslenska ákvæðið" því við Íslendingar fengum það samþykkt og öðrum þræði er ákvæðið viðurkenning á þeim árangri sem við höfum náð í umhverfismálum. Allir eru sammála um að yfirráð okkar yfir náttúruauðlindum landsins er grunnur þess að hér sé hægt að byggja upp blómlegt samfélag. íslenska ákvæðið rýmkar möguleika okkar til að nýta orkuna í iðrum jarðar og aflið í fallvötnunum til þess að skapa störf og velmegun. Ef niðurstaða Kaupmannahafanarfundarins í desember verður sú að skerða mjög möguleika okkar á því að nýta orkulindirnar okkar þá er í raun verið að skerða forræði okkar yfir þessum mikilvægu náttúruauðlindum. Slík niðurstaða væri mjög vond fyrir íslenskt efnahagslíf og hún væri líka vond fyrir baráttuna gegn of mikilli hlýnun jarðar. Það er áhugavert að bera saman stöðu Norðmanna og okkar Íslendinga í þessu samhengi. Norðmenn eru olíuþjóð og olíulindirnar skapa þeim gríðarlegan auð. Þeir dæla upp olíunni eins og þeir vilja og selja til annarra landa. Mikil mengun fylgir olíunni en sú mengun dregst frá mengunarkvóta þess ríkis sem nýtir olíuna. Með öðrum orðum, loftslagssáttmálarnir gera ráð fyrir því að olíuríki eins og Noregur geti fullnýtt sína auðlind án takmarkana, en við Íslendingar verðum sett í skrúfu vegna þess að okkar orkulindir eru staðbundnar og nýting orkunnar þar með einnig. Íslenska ákvæðið er m.a. tilraun til að leiðrétta þessa skekkju. Höfundur er alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Stuðningsyfirlýsing forstöðumanna Sólheima Elfa Björk Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar Skoðun Tími skyndilausna á húsnæðismarkaði er liðinn Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun Lýðræði í mótvindi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Orka Breiðafjarðar Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Sjá meira
Illugi Gunnarsson skrifar um Kyoto-bókunina Meirihluti þingmanna er að baki þingsályktunartillögu um að ríkisstjórninni sé falið að tryggja að efni og tilgangur „íslenska ákvæðisins" í Kyoto -bókuninni haldi gildi sínu. Íslenska ákvæðið er reyndar ekki eitthvað séríslenskt ákvæði. Þetta er almennt ákvæði sem snýr að smáríkjum sem nota við iðnframleiðslu hreina orku og nýjustu tækni í mengunarvörnum. Ákvæðið er í samræmi við það markmið að draga úr hlýnun jarðar, loftslagsvandinn er hnattrænn og þá á að framleiða þar sem minnst mengun verður. En það er viðeigandi að ákvæðið sé nefnt „íslenska ákvæðið" því við Íslendingar fengum það samþykkt og öðrum þræði er ákvæðið viðurkenning á þeim árangri sem við höfum náð í umhverfismálum. Allir eru sammála um að yfirráð okkar yfir náttúruauðlindum landsins er grunnur þess að hér sé hægt að byggja upp blómlegt samfélag. íslenska ákvæðið rýmkar möguleika okkar til að nýta orkuna í iðrum jarðar og aflið í fallvötnunum til þess að skapa störf og velmegun. Ef niðurstaða Kaupmannahafanarfundarins í desember verður sú að skerða mjög möguleika okkar á því að nýta orkulindirnar okkar þá er í raun verið að skerða forræði okkar yfir þessum mikilvægu náttúruauðlindum. Slík niðurstaða væri mjög vond fyrir íslenskt efnahagslíf og hún væri líka vond fyrir baráttuna gegn of mikilli hlýnun jarðar. Það er áhugavert að bera saman stöðu Norðmanna og okkar Íslendinga í þessu samhengi. Norðmenn eru olíuþjóð og olíulindirnar skapa þeim gríðarlegan auð. Þeir dæla upp olíunni eins og þeir vilja og selja til annarra landa. Mikil mengun fylgir olíunni en sú mengun dregst frá mengunarkvóta þess ríkis sem nýtir olíuna. Með öðrum orðum, loftslagssáttmálarnir gera ráð fyrir því að olíuríki eins og Noregur geti fullnýtt sína auðlind án takmarkana, en við Íslendingar verðum sett í skrúfu vegna þess að okkar orkulindir eru staðbundnar og nýting orkunnar þar með einnig. Íslenska ákvæðið er m.a. tilraun til að leiðrétta þessa skekkju. Höfundur er alþingismaður.
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun
Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson Skoðun
Skoðun Sniðganga fyrir Palestínu Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar
Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar
Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar
Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson Skoðun
Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson Skoðun