Erlent

Enn slær í brýnu á Norðurbrú

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Rúmlega tvítugur maður er í haldi lögreglu í Kaupmannahöfn eftir enn einn skotbardagann á Nørrebro í gærkvöldi. Sá handtekni varð fyrir tveimur skotum sem skotið var að honum úr vélbyssu en var að öllum líkindum sjálfur með skammbyssu sem fannst í nágrenninu. Maðurinn tilheyrir svokölluðum AK81-hópi sem er stuðningshópur Vítisengla og uppeldisstöð fyrir nýja félaga. Maðurinn reyndist ekki alvarlega slasaður og verður yfirheyrður í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×