Erlent

Bandamenn hafa unnið góða sigra

Forsetinn heimsótti Ghana í dag. Mynd/AP
Forsetinn heimsótti Ghana í dag. Mynd/AP
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fullyrðir að hermenn bandamanna í Afganistan hafi unnið góða sigra gegn uppreisnarsveitum talibana í landinu. Hann segir þó að baráttunni sé langt frá því lokið.

Obama segir mikilvægt að þingkosningarnar í Afganistan í næsta mánuði heppnist vel. Bandaríkjamenn og bandaþjóðirnar verði að gera hvað þær geti til að stuðla að stöðugleika í landinu.

Af kosningunum loknum þurfi að meta stöðuna sem og veru erlendra hermanna í landinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×