Innlent

Maximus og Nefertítí héldu jólaboð

Jólin eru haldin hátíðleg á heimili Maximusar eins og fyrri ár en nú hefur fjölgað á heimilinu því tíkin Nefertítí er flutt til hans og gerir loppur sínar grænar fyrir Maximusi, sem kærir sig kollóttan um slíka rómantík. Þau Maximus og Nefertítí héldu jólaboð í dag með tuskudýrunum sínum, elgnum, hundinum og að sjálfsögðu jólasveininum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×