Tilfærslan kemur niður á þjónustunni 19. desember 2009 17:54 Mynd/Anton Brink Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, segir rangfærslur í yfirlýsingu félags- og tryggingamálaráðuneytisins sem sendi fjölmiðlum í dag. Hann segir engan vafa um að áform stjórnvalda um að flytja þjónustu á hjúkrunarheimilum frá heilbrigðisráðuneyti til félags- og tryggingamálaráðuneytis komi niður á heilbrigðisþjónustu. Í tilkynningu í dag lýsir félags- og tryggingamálaráðuneytið undrun á fjölmiðlaumfjöllun um andstöðu við áform stjórnvalda um að flytja þjónustu á hjúkrunarheimilum frá heilbrigðisráðuneyti til félags- og tryggingamálaráðuneytis. Umrædd breyting hafi átt sér stað fyrir tveimur árum með lagabreytingu sem gerð hafi verið eftir víðtækt samráð við hagsmunaaðila. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leggst alfarið gegn tilfærslunni. Guðlaugur segir alrangt að breytingin hafi átt sér stað fyrir tveimur árum. „Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð verður ekki lengur á sömu hendi með þessari fyrirhuguðu breytingu eins og hjúkrunarfræðingar hafa bent á. Það er þvert á það sem stefnt hefur verið að annar staðar í heilbrigðisþjónustu," segir Guðlaugur í tilkynningu. Guðlaugur segir að þetta muni komi niður á heilbrigðisþjónustunni. „Það er engin vafi að þetta kemur niður á heilbrigðisþjónustu og hefur til dæmis komið fram hjá forystumanni í samtökum fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu að þetta þýði minni áherslu á heilbrigðisþjónustu á hjúkrunarheimilum." Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar andsnúnir tilfærslu Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leggst alfarið gegn þeim hugmyndum ríkisstjórnarinnar að færa alla þjónustu við aldraða á hjúkrunarheimilum til félags- og tryggingamálaráðuneytis. Stjórn félagsins hvetur þingmenn til að greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum flutningi þegar frumvarp til fjárlaga 2010 verður tekið til afgreiðslu á Alþingi. 14. desember 2009 12:44 Ráðuneyti undrast fréttaflutning Félags- og tryggingamálaráðuneytið lýsir undrun á fjölmiðlaumfjöllun um andstöðu við áform stjórnvalda um að flytja þjónustu á hjúkrunarheimilum frá heilbrigðisráðuneyti til félags- og tryggingamálaráðuneytis. Umrædd breyting hafi átt sér stað fyrir tveimur árum með lagabreytingu sem gerð hafi verið eftir víðtækt samráð við hagsmunaaðila. 19. desember 2009 10:45 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, segir rangfærslur í yfirlýsingu félags- og tryggingamálaráðuneytisins sem sendi fjölmiðlum í dag. Hann segir engan vafa um að áform stjórnvalda um að flytja þjónustu á hjúkrunarheimilum frá heilbrigðisráðuneyti til félags- og tryggingamálaráðuneytis komi niður á heilbrigðisþjónustu. Í tilkynningu í dag lýsir félags- og tryggingamálaráðuneytið undrun á fjölmiðlaumfjöllun um andstöðu við áform stjórnvalda um að flytja þjónustu á hjúkrunarheimilum frá heilbrigðisráðuneyti til félags- og tryggingamálaráðuneytis. Umrædd breyting hafi átt sér stað fyrir tveimur árum með lagabreytingu sem gerð hafi verið eftir víðtækt samráð við hagsmunaaðila. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leggst alfarið gegn tilfærslunni. Guðlaugur segir alrangt að breytingin hafi átt sér stað fyrir tveimur árum. „Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð verður ekki lengur á sömu hendi með þessari fyrirhuguðu breytingu eins og hjúkrunarfræðingar hafa bent á. Það er þvert á það sem stefnt hefur verið að annar staðar í heilbrigðisþjónustu," segir Guðlaugur í tilkynningu. Guðlaugur segir að þetta muni komi niður á heilbrigðisþjónustunni. „Það er engin vafi að þetta kemur niður á heilbrigðisþjónustu og hefur til dæmis komið fram hjá forystumanni í samtökum fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu að þetta þýði minni áherslu á heilbrigðisþjónustu á hjúkrunarheimilum."
Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar andsnúnir tilfærslu Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leggst alfarið gegn þeim hugmyndum ríkisstjórnarinnar að færa alla þjónustu við aldraða á hjúkrunarheimilum til félags- og tryggingamálaráðuneytis. Stjórn félagsins hvetur þingmenn til að greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum flutningi þegar frumvarp til fjárlaga 2010 verður tekið til afgreiðslu á Alþingi. 14. desember 2009 12:44 Ráðuneyti undrast fréttaflutning Félags- og tryggingamálaráðuneytið lýsir undrun á fjölmiðlaumfjöllun um andstöðu við áform stjórnvalda um að flytja þjónustu á hjúkrunarheimilum frá heilbrigðisráðuneyti til félags- og tryggingamálaráðuneytis. Umrædd breyting hafi átt sér stað fyrir tveimur árum með lagabreytingu sem gerð hafi verið eftir víðtækt samráð við hagsmunaaðila. 19. desember 2009 10:45 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar andsnúnir tilfærslu Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leggst alfarið gegn þeim hugmyndum ríkisstjórnarinnar að færa alla þjónustu við aldraða á hjúkrunarheimilum til félags- og tryggingamálaráðuneytis. Stjórn félagsins hvetur þingmenn til að greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum flutningi þegar frumvarp til fjárlaga 2010 verður tekið til afgreiðslu á Alþingi. 14. desember 2009 12:44
Ráðuneyti undrast fréttaflutning Félags- og tryggingamálaráðuneytið lýsir undrun á fjölmiðlaumfjöllun um andstöðu við áform stjórnvalda um að flytja þjónustu á hjúkrunarheimilum frá heilbrigðisráðuneyti til félags- og tryggingamálaráðuneytis. Umrædd breyting hafi átt sér stað fyrir tveimur árum með lagabreytingu sem gerð hafi verið eftir víðtækt samráð við hagsmunaaðila. 19. desember 2009 10:45