Lífið

Linda Pé og Gillzenegger saman

Linda P og Gillzenegger.
Linda P og Gillzenegger.

,,Linda Pé og Gillzenegger koma í settið til okkar í kvöld," svarar Sigrún Ósk nýr umsjónarmaður sjónvarpsþáttarins Ísland í dag sem hefst strax í kjölfar frétta Stöðvar 2 aðspurð um efni þáttarins.

,,Þau hafa verið bæði töluvert lengi í heilsuræktarbransanum. Svo heyrum við í lýtalækni og athugum hvort traffíkin aukist í þeim bransa í janúar," segir Sigrún Ósk og bætir við: ,,Við ætlum að einblína á heilsuna í kvöld."

Hér má horfa á umræddan þátt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.