Lífið

Pabbi reyndi aldrei að finna mig - myndband

„Ég fann hann í gegnum Facebook," segir Anna Hlín Sekulic Idolkeppandi aðspurð hvernig hún kynntist pabba sínum.

„Ég á annan pabba sem ég ólst upp með. Hann er pabbi minn. Hann heitir Stefán Jónsson. Hann stóð sig 150% í stykkinu," útskýrir Anna Hlín einlæg baksviðs í Smáralindinni eftir að hún söng lagið Don´t Stop Me Now úr Shaun Of The Dead.

Meðfylgjandi má sjá viðtalið við Önnu Hlín.

Idolsíðan





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.