Innlent

Fréttablaðið stækkar enn

Fréttablaðið í dag er 160 blaðsíður, sextán síðum stærra en blaðið sem kom út um síðustu helgi og var þá stærsta blað sem komið hafði út í útgáfusögu blaðsins.

Almenni hluti blaðsins í dag er 104 blaðsíður. Þá fylgir blaðinu tólf síðna menningarblað, tólf síðna atvinnublað, tuttugu síðna blað um vín og veislur og sérblaðið Allt er tólf blaðsíður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×