Rómantísk þjóðernisvitund mun fella Evrópusambandsaðild Höskuldur Kári Schram skrifar 27. desember 2009 19:09 Rómantísk þjóðernisvitund gerir það að verkum að Íslendingar munu að óbreyttu aldrei samþykkja aðild að Evrópusambandinu. Þetta segir Eiríkur Bergmann, dósent í stjórnmálafræði. Í doktorsrannsókn sinni "Hið huglæga sjálfstæði þjóðarinnar" skoðar Eiríkur Bergmann þá umræðu sem fram hefur farið hér á landi um tengsl Íslands við önnur lönd. Að mati Eiríks endurspeglast í þeirri umræðu hugmyndir sem eiga ættir að rekja til sjálfstæðisbaráttunnar - íslendingar andspænis erlendum öflum sem ásælast auðlindir þjóðarinnar. „Það sem kemur í ljós þegar maður fer í þessa orðræðugreiningu í rauninni þá blasir við sú mynd, sú hugmynd sem íslendingar hafa af sjálfum sér og um þjóðina og fullveldi hennar fellur einfaldlega illa að hugmyndinni um yfirþjóðlegt samstarf eins og á sér stað innan Evrópusambandsins," segir Eiríkur. Þessar hugmyndir hafi einnig leitt til þess að Íslendingar öðluðust ofurtrú á eigin sérstöðu og ágæti. „Þessar sérstöku hugmyndir sem íslendingar hafa um fullveldi og þjóðina hafa haldið henni til hlés í alþjóðlegu samstarfi af einhverju leyti. Í rauninni má nota sama grunn til þess að útskýra útrásina, hún var ekki þátttaka í alþjóðlegu samstarfi - heldur átti að sigra heiminn," segir Eiríkur og bætir við: „Og svo þegar heimurinn hrynur yfir okkur á einu augabragði þá snýst þessi mynd við en hún á sér sama grunn, nú erum við orðin fyrir umsátri." Eiríkur segir þessar hugmyndir gera það að verkum að það getur verið flókið fyrir íslendinga að samþykkja aðild að Evrópusambandinu. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Rómantísk þjóðernisvitund gerir það að verkum að Íslendingar munu að óbreyttu aldrei samþykkja aðild að Evrópusambandinu. Þetta segir Eiríkur Bergmann, dósent í stjórnmálafræði. Í doktorsrannsókn sinni "Hið huglæga sjálfstæði þjóðarinnar" skoðar Eiríkur Bergmann þá umræðu sem fram hefur farið hér á landi um tengsl Íslands við önnur lönd. Að mati Eiríks endurspeglast í þeirri umræðu hugmyndir sem eiga ættir að rekja til sjálfstæðisbaráttunnar - íslendingar andspænis erlendum öflum sem ásælast auðlindir þjóðarinnar. „Það sem kemur í ljós þegar maður fer í þessa orðræðugreiningu í rauninni þá blasir við sú mynd, sú hugmynd sem íslendingar hafa af sjálfum sér og um þjóðina og fullveldi hennar fellur einfaldlega illa að hugmyndinni um yfirþjóðlegt samstarf eins og á sér stað innan Evrópusambandsins," segir Eiríkur. Þessar hugmyndir hafi einnig leitt til þess að Íslendingar öðluðust ofurtrú á eigin sérstöðu og ágæti. „Þessar sérstöku hugmyndir sem íslendingar hafa um fullveldi og þjóðina hafa haldið henni til hlés í alþjóðlegu samstarfi af einhverju leyti. Í rauninni má nota sama grunn til þess að útskýra útrásina, hún var ekki þátttaka í alþjóðlegu samstarfi - heldur átti að sigra heiminn," segir Eiríkur og bætir við: „Og svo þegar heimurinn hrynur yfir okkur á einu augabragði þá snýst þessi mynd við en hún á sér sama grunn, nú erum við orðin fyrir umsátri." Eiríkur segir þessar hugmyndir gera það að verkum að það getur verið flókið fyrir íslendinga að samþykkja aðild að Evrópusambandinu.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira