Rómantísk þjóðernisvitund mun fella Evrópusambandsaðild Höskuldur Kári Schram skrifar 27. desember 2009 19:09 Rómantísk þjóðernisvitund gerir það að verkum að Íslendingar munu að óbreyttu aldrei samþykkja aðild að Evrópusambandinu. Þetta segir Eiríkur Bergmann, dósent í stjórnmálafræði. Í doktorsrannsókn sinni "Hið huglæga sjálfstæði þjóðarinnar" skoðar Eiríkur Bergmann þá umræðu sem fram hefur farið hér á landi um tengsl Íslands við önnur lönd. Að mati Eiríks endurspeglast í þeirri umræðu hugmyndir sem eiga ættir að rekja til sjálfstæðisbaráttunnar - íslendingar andspænis erlendum öflum sem ásælast auðlindir þjóðarinnar. „Það sem kemur í ljós þegar maður fer í þessa orðræðugreiningu í rauninni þá blasir við sú mynd, sú hugmynd sem íslendingar hafa af sjálfum sér og um þjóðina og fullveldi hennar fellur einfaldlega illa að hugmyndinni um yfirþjóðlegt samstarf eins og á sér stað innan Evrópusambandsins," segir Eiríkur. Þessar hugmyndir hafi einnig leitt til þess að Íslendingar öðluðust ofurtrú á eigin sérstöðu og ágæti. „Þessar sérstöku hugmyndir sem íslendingar hafa um fullveldi og þjóðina hafa haldið henni til hlés í alþjóðlegu samstarfi af einhverju leyti. Í rauninni má nota sama grunn til þess að útskýra útrásina, hún var ekki þátttaka í alþjóðlegu samstarfi - heldur átti að sigra heiminn," segir Eiríkur og bætir við: „Og svo þegar heimurinn hrynur yfir okkur á einu augabragði þá snýst þessi mynd við en hún á sér sama grunn, nú erum við orðin fyrir umsátri." Eiríkur segir þessar hugmyndir gera það að verkum að það getur verið flókið fyrir íslendinga að samþykkja aðild að Evrópusambandinu. Mest lesið Fundu Guð í App store Erlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Rómantísk þjóðernisvitund gerir það að verkum að Íslendingar munu að óbreyttu aldrei samþykkja aðild að Evrópusambandinu. Þetta segir Eiríkur Bergmann, dósent í stjórnmálafræði. Í doktorsrannsókn sinni "Hið huglæga sjálfstæði þjóðarinnar" skoðar Eiríkur Bergmann þá umræðu sem fram hefur farið hér á landi um tengsl Íslands við önnur lönd. Að mati Eiríks endurspeglast í þeirri umræðu hugmyndir sem eiga ættir að rekja til sjálfstæðisbaráttunnar - íslendingar andspænis erlendum öflum sem ásælast auðlindir þjóðarinnar. „Það sem kemur í ljós þegar maður fer í þessa orðræðugreiningu í rauninni þá blasir við sú mynd, sú hugmynd sem íslendingar hafa af sjálfum sér og um þjóðina og fullveldi hennar fellur einfaldlega illa að hugmyndinni um yfirþjóðlegt samstarf eins og á sér stað innan Evrópusambandsins," segir Eiríkur. Þessar hugmyndir hafi einnig leitt til þess að Íslendingar öðluðust ofurtrú á eigin sérstöðu og ágæti. „Þessar sérstöku hugmyndir sem íslendingar hafa um fullveldi og þjóðina hafa haldið henni til hlés í alþjóðlegu samstarfi af einhverju leyti. Í rauninni má nota sama grunn til þess að útskýra útrásina, hún var ekki þátttaka í alþjóðlegu samstarfi - heldur átti að sigra heiminn," segir Eiríkur og bætir við: „Og svo þegar heimurinn hrynur yfir okkur á einu augabragði þá snýst þessi mynd við en hún á sér sama grunn, nú erum við orðin fyrir umsátri." Eiríkur segir þessar hugmyndir gera það að verkum að það getur verið flókið fyrir íslendinga að samþykkja aðild að Evrópusambandinu.
Mest lesið Fundu Guð í App store Erlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira