Innlent

Óvíst hvort AGS taki Ísland fyrir á mánudag

Ekki liggur enn fyrir hvort stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tekur málefni Íslands fyrir mánudaginn næstkomandi, eins og áætlað var.

Endurskoðun sjóðsins á efnahagsáætlun Íslands er forsenda þess að næsta greiðsla láns frá sjóðnum verði afgreidd.

Samkvæmt svari Noregs og Svíþjóðar við fyrirspurn fréttastofu er lánafyrirgreiðsla Norðurlandanna einnig háð þeirri endurskoðun.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×