Mikið þakklæti í leikslok 28. september 2009 06:00 Rakarinn og ljóðaunnandinn Torfi Geirmundsson og Valdimar Tómasson voru meðal gesta í Kringlubíói. Einar Már Guðmundsson, rithöfundur með meiru, frumsýndi í Kringlubíói heimildarmyndina sína Sigur í tapleik á fimmtudagskvöldið. Rithöfundurinn var ánægður í leikslok. „Þetta var bara alveg stórkostleg stund, myndinni var mjög vel tekið,“ segir Einar Már í samtali við Fréttablaðið. „Það er náttúrlega búið að liggja yfir þessari mynd í rúmt ár. Ég tók sem sagt upp viðtöl við nokkra úr knattspyrnufélagi SÁÁ og lét skrifa þau niður, þetta voru einhverjir tugir blaðsíðna. Ég stytti þau síðan eins og ég væri að vinna með texta og svo enn frekar með klipparanum mínum þannig að eftir standa bara gullkorn,“ og augljóst að mikil vinna býr þarna að baki. Einar útskýrir að tveir menn með ólíka sögu séu í aðalhlutverki myndarinnar. Annar eigi sjötíu meðferðir að baki en hinn er ungur og er að feta á sig á réttri braut. „Ég vildi reyna að ná fram hvernig þeir líta á vonina og hjálpina í þessu öllu saman. Yfir þessum viðtölum eru síðan myndskeið úr þeirra lífi.“ Mikið var klappað þegar myndin var búin en rithöfundurinn segist ekkert síður vera þakklátur fyrir að hafa fengið að gera þessa mynd. Þá bætir Einar við að fáir úr stjórnmálalífinu og listaelítunni hafi látið sjá sig. „Nei, þeir mæta ekkert nema það séu léttar og áfengar veigar í boði fyrir og eftir sýningu. Fólk gat bara keypt sér popp og kók.“- fgg sPENNTIR Þeim Erni Jónssyni og Bjarna Páli Ingasyni hlakkaði til að sjá mynd Einars Más, Sigur í tapleik. Í góðum gír Þau Guðrún Eva Mínervudóttir og Marteinn Þórsson fengu sér popp og kók fyrir sýningu. Enda ekkert annað í boði. Einar og Vigdís Einar Már og Vigdís Finnbogadóttir ásamt Ingvari Þórðarsyni, einum af framleiðendum myndarinnar. Lengst til vinstri er Bjarni Grímsson ljósmyndari. fréttablaðið/Anton Alltaf kátir Hemmi Gunn og Halldór „Henson“ Einarsson voru auðvitað í miklu stuði. Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Einar Már Guðmundsson, rithöfundur með meiru, frumsýndi í Kringlubíói heimildarmyndina sína Sigur í tapleik á fimmtudagskvöldið. Rithöfundurinn var ánægður í leikslok. „Þetta var bara alveg stórkostleg stund, myndinni var mjög vel tekið,“ segir Einar Már í samtali við Fréttablaðið. „Það er náttúrlega búið að liggja yfir þessari mynd í rúmt ár. Ég tók sem sagt upp viðtöl við nokkra úr knattspyrnufélagi SÁÁ og lét skrifa þau niður, þetta voru einhverjir tugir blaðsíðna. Ég stytti þau síðan eins og ég væri að vinna með texta og svo enn frekar með klipparanum mínum þannig að eftir standa bara gullkorn,“ og augljóst að mikil vinna býr þarna að baki. Einar útskýrir að tveir menn með ólíka sögu séu í aðalhlutverki myndarinnar. Annar eigi sjötíu meðferðir að baki en hinn er ungur og er að feta á sig á réttri braut. „Ég vildi reyna að ná fram hvernig þeir líta á vonina og hjálpina í þessu öllu saman. Yfir þessum viðtölum eru síðan myndskeið úr þeirra lífi.“ Mikið var klappað þegar myndin var búin en rithöfundurinn segist ekkert síður vera þakklátur fyrir að hafa fengið að gera þessa mynd. Þá bætir Einar við að fáir úr stjórnmálalífinu og listaelítunni hafi látið sjá sig. „Nei, þeir mæta ekkert nema það séu léttar og áfengar veigar í boði fyrir og eftir sýningu. Fólk gat bara keypt sér popp og kók.“- fgg sPENNTIR Þeim Erni Jónssyni og Bjarna Páli Ingasyni hlakkaði til að sjá mynd Einars Más, Sigur í tapleik. Í góðum gír Þau Guðrún Eva Mínervudóttir og Marteinn Þórsson fengu sér popp og kók fyrir sýningu. Enda ekkert annað í boði. Einar og Vigdís Einar Már og Vigdís Finnbogadóttir ásamt Ingvari Þórðarsyni, einum af framleiðendum myndarinnar. Lengst til vinstri er Bjarni Grímsson ljósmyndari. fréttablaðið/Anton Alltaf kátir Hemmi Gunn og Halldór „Henson“ Einarsson voru auðvitað í miklu stuði.
Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira