Ástand Duncans óbreytt 4. maí 2009 10:06 Ástand bandaríska tónlistarmannsins Duncan McKnight sem féll út um glugga á Skólavörðustígnum á föstudagsmorgun er óbreytt og er honum enn haldið sofandi í öndunarvél á Landspítalanum. Við fallið hlaut hann höfuðkúpubrot og innvortis áverka. Tengdar fréttir Líklega um slys að ræða á Skólavörðustíg Að sögn lögreglu er talið líklegast að maðurinn sem fannst liggjandi í blóði sínu í morgun á Skólavörðustíg hafi orðið fyrir slysi. Málið er nú í rannsókn en líklegt er talið að um slys hafi verið að ræða og ólíklegt þykir að ekið hafi verið á manninn eða á hann ráðist. Að sögn lögreglu er maðurinn með talsverða áverka og var hann fluttur á sjúkrahús þar sem hann liggur enn. 1. maí 2009 11:49 Líðan Duncans stöðug Líðan bandaríska tónlistarmannsins Duncan McKnight sem féll út um glugga íbúðar við Skólavörðustíg á föstudagsmorgun er stöðug og er honum enn haldið sofandi. 3. maí 2009 12:12 Söngvari The Virgin Tongues slasaðist á Skólavörðustígnum Söngvari bandarísku hljómsveitarinnar The Virgin Tongues, Duncan McKnight, slasaðist lífshættulega þegar hann féll ríflega tíu metra niður af þaki fjögurra hæða húss við Skólavörðustíg í gærmorgun. Honum var í gærkvöldi haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. 2. maí 2009 08:00 Söngvarinn lífshættulega slasaður Bandarískur tónlistarmaður sem féll af þaki húss við Skólavörðustíg í gærmorgun er mikið slasaður og enn í lífshættu. 2. maí 2009 12:18 Fannst alvarlega slasaður á Skólavörðustíg Karlmaður fannst á Skólavörðustígnum snemma í morgun alvarlega slasaður. Lögregla rannsakar nú málið en verst allra frétta og ekki er vitað á þessari stundu hvort um slys eða líkamsárás hafi verið að ræða. 1. maí 2009 09:51 Slys á Skólavörðustíg: Höfuðkúpubrotinn með innvortis áverka Maðurinn sem slasaðist þegar hann féll niður af fjögurra hæða húsi á Skólavörðustíg í morgun er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Að sögn vakthafandi læknis er maðurinn með innvortis áverka auk þess sem hann höfuðkúpubrotnaði. Líðan hans er eftir atvikum. 1. maí 2009 17:36 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Ástand bandaríska tónlistarmannsins Duncan McKnight sem féll út um glugga á Skólavörðustígnum á föstudagsmorgun er óbreytt og er honum enn haldið sofandi í öndunarvél á Landspítalanum. Við fallið hlaut hann höfuðkúpubrot og innvortis áverka.
Tengdar fréttir Líklega um slys að ræða á Skólavörðustíg Að sögn lögreglu er talið líklegast að maðurinn sem fannst liggjandi í blóði sínu í morgun á Skólavörðustíg hafi orðið fyrir slysi. Málið er nú í rannsókn en líklegt er talið að um slys hafi verið að ræða og ólíklegt þykir að ekið hafi verið á manninn eða á hann ráðist. Að sögn lögreglu er maðurinn með talsverða áverka og var hann fluttur á sjúkrahús þar sem hann liggur enn. 1. maí 2009 11:49 Líðan Duncans stöðug Líðan bandaríska tónlistarmannsins Duncan McKnight sem féll út um glugga íbúðar við Skólavörðustíg á föstudagsmorgun er stöðug og er honum enn haldið sofandi. 3. maí 2009 12:12 Söngvari The Virgin Tongues slasaðist á Skólavörðustígnum Söngvari bandarísku hljómsveitarinnar The Virgin Tongues, Duncan McKnight, slasaðist lífshættulega þegar hann féll ríflega tíu metra niður af þaki fjögurra hæða húss við Skólavörðustíg í gærmorgun. Honum var í gærkvöldi haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. 2. maí 2009 08:00 Söngvarinn lífshættulega slasaður Bandarískur tónlistarmaður sem féll af þaki húss við Skólavörðustíg í gærmorgun er mikið slasaður og enn í lífshættu. 2. maí 2009 12:18 Fannst alvarlega slasaður á Skólavörðustíg Karlmaður fannst á Skólavörðustígnum snemma í morgun alvarlega slasaður. Lögregla rannsakar nú málið en verst allra frétta og ekki er vitað á þessari stundu hvort um slys eða líkamsárás hafi verið að ræða. 1. maí 2009 09:51 Slys á Skólavörðustíg: Höfuðkúpubrotinn með innvortis áverka Maðurinn sem slasaðist þegar hann féll niður af fjögurra hæða húsi á Skólavörðustíg í morgun er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Að sögn vakthafandi læknis er maðurinn með innvortis áverka auk þess sem hann höfuðkúpubrotnaði. Líðan hans er eftir atvikum. 1. maí 2009 17:36 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Líklega um slys að ræða á Skólavörðustíg Að sögn lögreglu er talið líklegast að maðurinn sem fannst liggjandi í blóði sínu í morgun á Skólavörðustíg hafi orðið fyrir slysi. Málið er nú í rannsókn en líklegt er talið að um slys hafi verið að ræða og ólíklegt þykir að ekið hafi verið á manninn eða á hann ráðist. Að sögn lögreglu er maðurinn með talsverða áverka og var hann fluttur á sjúkrahús þar sem hann liggur enn. 1. maí 2009 11:49
Líðan Duncans stöðug Líðan bandaríska tónlistarmannsins Duncan McKnight sem féll út um glugga íbúðar við Skólavörðustíg á föstudagsmorgun er stöðug og er honum enn haldið sofandi. 3. maí 2009 12:12
Söngvari The Virgin Tongues slasaðist á Skólavörðustígnum Söngvari bandarísku hljómsveitarinnar The Virgin Tongues, Duncan McKnight, slasaðist lífshættulega þegar hann féll ríflega tíu metra niður af þaki fjögurra hæða húss við Skólavörðustíg í gærmorgun. Honum var í gærkvöldi haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. 2. maí 2009 08:00
Söngvarinn lífshættulega slasaður Bandarískur tónlistarmaður sem féll af þaki húss við Skólavörðustíg í gærmorgun er mikið slasaður og enn í lífshættu. 2. maí 2009 12:18
Fannst alvarlega slasaður á Skólavörðustíg Karlmaður fannst á Skólavörðustígnum snemma í morgun alvarlega slasaður. Lögregla rannsakar nú málið en verst allra frétta og ekki er vitað á þessari stundu hvort um slys eða líkamsárás hafi verið að ræða. 1. maí 2009 09:51
Slys á Skólavörðustíg: Höfuðkúpubrotinn með innvortis áverka Maðurinn sem slasaðist þegar hann féll niður af fjögurra hæða húsi á Skólavörðustíg í morgun er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Að sögn vakthafandi læknis er maðurinn með innvortis áverka auk þess sem hann höfuðkúpubrotnaði. Líðan hans er eftir atvikum. 1. maí 2009 17:36