Innlent

Sluppu ómeidd þegar eldur kviknaði

Kona og ungt barn hennar sluppu ómeidd þegar eldur kom upp í íbúð þeirra á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi við Egilsgötu í Borgarnesi í gærkvöldi. Slökkviliðið réði niðurlögum eldsins, sem kviknað hafði í feiti í potti á eldavélinni og náði að breiðast út. Töluverðar skemmdir urðu í íbúðinni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×