Fjórtán börn dóu á Gaza í dag 5. janúar 2009 19:07 Fjórtán börn hafa fallið í árásum Ísraela á Gaza-svæðið í dag. Ísraelar hafna hugmyndum um vopnahlé. Tíundi dagur aðgerða Ísraela gegn Hamas-liðum á Gaza. Annar dagur landhernaðar. Skotið var á hús úr lofti, af láði og legi. Minnst tuttugu og einn almennu palestínskur borgari hafi fallið í dag, þar af fjórtán börn. Fimmtungur rúmlega fimm hundruð fallinna Palestínumanna munu börn. Á meðan rignir flugskeytum yfir suðurhluta Ísrael frá Gaza en fjórir hafa fallið í þeim árásum frá upphafi loftárása á Gaza. Fjármálaráðherra Ísraels var í Ashkelon í dag að skoða eyðileggingu fyrri árása þegar önnur var gerð. Ísraelar höfnuðu í dag hugmyndum Evrópusambandsins um vopnahlé. Það myndi binda hendur þeirra og veita Hamas ákveðið lögmæti sem Ísraelsmenn vilja ekki. Óformlegt samkomulag hugnast þeim betur sem hægt væri að leggja til hliðar ef flugskeytaárásir herskárra frá Gaza á Suður-Ísrael hæfust aftur. En að óbreyttu yrði allt gert til að lágmarka mannfall meðal almennra borgara. Utanríkismálanefnd Alþingis ræddi ástandið á Gaza á fundi í dag. Þar mun hafa komið fram ríkur stuðningur við yfirlýsingu utanríkisráðherra frá í gær þar sem aðgerðir Ísraela voru fordæmdar. Ekki var ályktað um málið í dag heldur ákveðið að leggja drög að þingsályktunartillögu sem yrði tekin fyrir síðar í mánuðinum þegar þing kemur aftur saman. Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Sjá meira
Fjórtán börn hafa fallið í árásum Ísraela á Gaza-svæðið í dag. Ísraelar hafna hugmyndum um vopnahlé. Tíundi dagur aðgerða Ísraela gegn Hamas-liðum á Gaza. Annar dagur landhernaðar. Skotið var á hús úr lofti, af láði og legi. Minnst tuttugu og einn almennu palestínskur borgari hafi fallið í dag, þar af fjórtán börn. Fimmtungur rúmlega fimm hundruð fallinna Palestínumanna munu börn. Á meðan rignir flugskeytum yfir suðurhluta Ísrael frá Gaza en fjórir hafa fallið í þeim árásum frá upphafi loftárása á Gaza. Fjármálaráðherra Ísraels var í Ashkelon í dag að skoða eyðileggingu fyrri árása þegar önnur var gerð. Ísraelar höfnuðu í dag hugmyndum Evrópusambandsins um vopnahlé. Það myndi binda hendur þeirra og veita Hamas ákveðið lögmæti sem Ísraelsmenn vilja ekki. Óformlegt samkomulag hugnast þeim betur sem hægt væri að leggja til hliðar ef flugskeytaárásir herskárra frá Gaza á Suður-Ísrael hæfust aftur. En að óbreyttu yrði allt gert til að lágmarka mannfall meðal almennra borgara. Utanríkismálanefnd Alþingis ræddi ástandið á Gaza á fundi í dag. Þar mun hafa komið fram ríkur stuðningur við yfirlýsingu utanríkisráðherra frá í gær þar sem aðgerðir Ísraela voru fordæmdar. Ekki var ályktað um málið í dag heldur ákveðið að leggja drög að þingsályktunartillögu sem yrði tekin fyrir síðar í mánuðinum þegar þing kemur aftur saman.
Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Sjá meira