Innlent

Þingmenn ræða fjárlög

Frá Alþingi
Frá Alþingi Mynd/GVA
Önnur umræða um fjárlagafrumvarpið á Alþingi hefst í dag. Starfsáætlun þingsins er farin úr skorðum en samkvæmt henni átti þriðja umræða fjárlaga að vera á morgun. Allt lítur því út fyrir að þingfundir verði milli jóla og nýárs.

Ekki tekst að minnka halla á fjárlögum næsta árs eins mikið og gert var ráð fyrir og nú stefnir í að hallinn verði um 102 milljarðar á næsta ári. Til samanburðar verður hallinn á fjárlögum þessa árs um 189 milljarðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×