Erlent

Frohe Weihnachten...

Óli Tynes skrifar
Berlínarbúar eru komnir í jólaskap.
Berlínarbúar eru komnir í jólaskap.

...þýðir gleðileg jól á þýsku. Mörgum þykir sem jólastússið byrji heldur snemma á Íslandi.

Því virðast Berlínarbúar ekki sammála því þegar er búið að opna marga af þeim tuttugu og fjóra mörkuðum sem þar eru jafnan settir upp fyrir hátíðarnar.

Á meðfylgjandi mynd má sjá Gendarmen markaðinn. Til vinstri er þýska dómkirkjan og til hægri sú franska. Milli þeirra Konserthúsið, einnig fagurlega upplýst. Og í forgrunni er fjöldinn allur af sölutjöldum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×