Próflaus þjófur og hasssmyglari fyrir dómi 4. maí 2009 16:32 Rúmlega fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir ítrekuð þjófnaðar- og umferðarlagabrot í Reykjavík á síðasta ári. Mál á hendur manninum ásamt öðrum voru tekin fyrir í héraðsdómi í dag. Maðurinn er meðal annars ákærður fyrir að keyra dópaður og próflaus gegnt rauðu ljósi sem endaði með því að hann keyrði á umferðarvitann. Maðurinn hefur áður misst bílprófið til æviloka. Einnig hefur hann verið ákærður fyrir að stela allt frá tveimur bjórflöskum upp í fartölvur og flatskjá. Þá reyndi hann að smygla hassi inn í fangelsi, falið í vasaljósi. Í lok nóvember ók maðurinn óökuhæfri bifreið, sviptur ökuréttindum ævilangt og óhæfur til að stjórna bifreiðinni en í blóði mældis amfetamín og MDMA, um götur Reykjavíkur. Ökuferðin endaði með því að hann keyrði framan á bifreið sem var stopp á rauðu ljósi og staðnæmdist á henni og götuljósvita en á honum var rautt ljós. Bifreiðin var mikið skemmd en maðurinn flúði af vettvangi. Í byrjun desember var hann síðan á ferðinni á bifreiðastæði við bensínafgreiðslu N-1 við Borgartún þar sem hann bakkaði á kyrrstaða bifreið og ók af vettvangi. Fimm dögum síðar ók hann síðan bifreið á aðra bifreið á Hverfisgötu. Sem fyrr ákvað hann að láta sig hverfa af vettvangi. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa brotist inn á veitingastaðinn Vegamót og stolið þaðan tveimur bjórflöskum og síðan stal hann fartölvu í húsnæði fyrirtækisins Dansræktar í Lágmúla. Þá stal hann fimm fartölvum og flatskjá að verðmæti um eina milljón króna af skrifstofum Reykjavíkurborgar. Einnig stal hann skóm að verðmæti 4.990 krónum úr verslun Hagkaupa í Holtagörðum. Þá er maðurinn einnig ákærður fyrir að hafa reynt að senda refsifanga í fangelsinu Kópavogsbraut 17 tæp 13 grömm af hassi, sem hann afhenti starfsmönnum fangelsins, falin í vasaljósi. Þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar, auk þess sem hann verði sviptur ökuréttindum ævilangt. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Sjá meira
Rúmlega fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir ítrekuð þjófnaðar- og umferðarlagabrot í Reykjavík á síðasta ári. Mál á hendur manninum ásamt öðrum voru tekin fyrir í héraðsdómi í dag. Maðurinn er meðal annars ákærður fyrir að keyra dópaður og próflaus gegnt rauðu ljósi sem endaði með því að hann keyrði á umferðarvitann. Maðurinn hefur áður misst bílprófið til æviloka. Einnig hefur hann verið ákærður fyrir að stela allt frá tveimur bjórflöskum upp í fartölvur og flatskjá. Þá reyndi hann að smygla hassi inn í fangelsi, falið í vasaljósi. Í lok nóvember ók maðurinn óökuhæfri bifreið, sviptur ökuréttindum ævilangt og óhæfur til að stjórna bifreiðinni en í blóði mældis amfetamín og MDMA, um götur Reykjavíkur. Ökuferðin endaði með því að hann keyrði framan á bifreið sem var stopp á rauðu ljósi og staðnæmdist á henni og götuljósvita en á honum var rautt ljós. Bifreiðin var mikið skemmd en maðurinn flúði af vettvangi. Í byrjun desember var hann síðan á ferðinni á bifreiðastæði við bensínafgreiðslu N-1 við Borgartún þar sem hann bakkaði á kyrrstaða bifreið og ók af vettvangi. Fimm dögum síðar ók hann síðan bifreið á aðra bifreið á Hverfisgötu. Sem fyrr ákvað hann að láta sig hverfa af vettvangi. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa brotist inn á veitingastaðinn Vegamót og stolið þaðan tveimur bjórflöskum og síðan stal hann fartölvu í húsnæði fyrirtækisins Dansræktar í Lágmúla. Þá stal hann fimm fartölvum og flatskjá að verðmæti um eina milljón króna af skrifstofum Reykjavíkurborgar. Einnig stal hann skóm að verðmæti 4.990 krónum úr verslun Hagkaupa í Holtagörðum. Þá er maðurinn einnig ákærður fyrir að hafa reynt að senda refsifanga í fangelsinu Kópavogsbraut 17 tæp 13 grömm af hassi, sem hann afhenti starfsmönnum fangelsins, falin í vasaljósi. Þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar, auk þess sem hann verði sviptur ökuréttindum ævilangt.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Sjá meira