Skynsamlegt að leita til Mannréttindadómstólsins 6. janúar 2009 14:38 Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir skynsamlegt að ríkisstjórnin ætli að leita réttar síns gagnvart Bretum fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að höfða ekki mál gegn breska ríkinu en kanna til þrautar möguleika á að leita réttar Íslendinga fyrir Mannréttindadómstólnum. Ríkisstjórnin hyggst jafnframt styðja af alefli við málsókn skilanefndar Kaupþings vegna framgöngu breska Fjármálaeftirlitsins gegn Singer & Friedlander, dótturfyrirtækis Kaupþings, þann 8. október 2008, en þá yfirtók eftirlitið rekstur bankans með þeim afleiðingum að móðurfyrirtækið komst í greiðsluþrot. Sigurður hefur talað fyrir því að hart mæti hörðu og segir að ákvörðun ríkisstjórnarinnar byggi á mati og yfirlegu færustu lögmanna bæði hérlendis og erlendis. ,,Að láta reyna á réttmæti þessara aðgerða fyrir tveimur dómstólum sýnir að stjórnvöld ætla ekki að sætta sig við framferði Breta." Sigurður telur að málshöfðun skilanefndar Kaupþings eigi ekki að þurfa að taka langan tíma. Framhaldið ráðist alfarið á niðurstöðu breskra dómstóla. ,,Það er augljóst ef að niðurstaðan verður Kaupþingi í hag munu þeir aðilar sem sýnt geta fram á að þeir hafi orðið fyrir tjóni farið í skaðabótamál þar sem gríðarlegir hagsmunir eru undir." Ef niðurstaðan verður Kaupþingi í hag telur Sigurður að bresk stjórnvöld muni sjá sæng sína útbreidda og setjast við samningaborðið með íslenskum stjórnvöldum til að semja um hugsanlegar skaðabætur. Aftur á móti sé ómögulegt að segja til hver niðurstaðan í málinu verði. ,,Breskir dómstólar hafa aldrei verið hræddir við að dæma breska ríkinu í óhag þannig að ég er bjarsýnn á þeir taki á málinu með hlutlausum hætti." Tengdar fréttir Kynningarherferð samhliða málsókn gegn Bretum Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingur við Lagastofnun Háskóla Íslands, telja nauðsynlegt að samhliða málsókn íslenska ríkisins gegn breskum stjórnvöldum verði gripið til kynningarherferðar erlendis. Þeir vilja að málið verði sótt fast eftir. Þetta kemur fram í grein sem þeir rita í Morgunblaðið í dag. 5. janúar 2009 09:53 Ríkisstjórn vill leita til Mannréttindadómstólsins Ríkisstjórnin hefur ákveðið að kanna til þrautar möguleika á að leita réttar Íslendinga fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu vegna beitingar breskra stjórnvalda á svonefndum hryðjuverkalögum frá árinu 2001 gegn Landsbankanum á síðasta ári. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi sem fram fór nú í morgun. Ekki verður höfðað mál gegn breska ríkinu þar í landi. 6. janúar 2009 12:14 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir skynsamlegt að ríkisstjórnin ætli að leita réttar síns gagnvart Bretum fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að höfða ekki mál gegn breska ríkinu en kanna til þrautar möguleika á að leita réttar Íslendinga fyrir Mannréttindadómstólnum. Ríkisstjórnin hyggst jafnframt styðja af alefli við málsókn skilanefndar Kaupþings vegna framgöngu breska Fjármálaeftirlitsins gegn Singer & Friedlander, dótturfyrirtækis Kaupþings, þann 8. október 2008, en þá yfirtók eftirlitið rekstur bankans með þeim afleiðingum að móðurfyrirtækið komst í greiðsluþrot. Sigurður hefur talað fyrir því að hart mæti hörðu og segir að ákvörðun ríkisstjórnarinnar byggi á mati og yfirlegu færustu lögmanna bæði hérlendis og erlendis. ,,Að láta reyna á réttmæti þessara aðgerða fyrir tveimur dómstólum sýnir að stjórnvöld ætla ekki að sætta sig við framferði Breta." Sigurður telur að málshöfðun skilanefndar Kaupþings eigi ekki að þurfa að taka langan tíma. Framhaldið ráðist alfarið á niðurstöðu breskra dómstóla. ,,Það er augljóst ef að niðurstaðan verður Kaupþingi í hag munu þeir aðilar sem sýnt geta fram á að þeir hafi orðið fyrir tjóni farið í skaðabótamál þar sem gríðarlegir hagsmunir eru undir." Ef niðurstaðan verður Kaupþingi í hag telur Sigurður að bresk stjórnvöld muni sjá sæng sína útbreidda og setjast við samningaborðið með íslenskum stjórnvöldum til að semja um hugsanlegar skaðabætur. Aftur á móti sé ómögulegt að segja til hver niðurstaðan í málinu verði. ,,Breskir dómstólar hafa aldrei verið hræddir við að dæma breska ríkinu í óhag þannig að ég er bjarsýnn á þeir taki á málinu með hlutlausum hætti."
Tengdar fréttir Kynningarherferð samhliða málsókn gegn Bretum Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingur við Lagastofnun Háskóla Íslands, telja nauðsynlegt að samhliða málsókn íslenska ríkisins gegn breskum stjórnvöldum verði gripið til kynningarherferðar erlendis. Þeir vilja að málið verði sótt fast eftir. Þetta kemur fram í grein sem þeir rita í Morgunblaðið í dag. 5. janúar 2009 09:53 Ríkisstjórn vill leita til Mannréttindadómstólsins Ríkisstjórnin hefur ákveðið að kanna til þrautar möguleika á að leita réttar Íslendinga fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu vegna beitingar breskra stjórnvalda á svonefndum hryðjuverkalögum frá árinu 2001 gegn Landsbankanum á síðasta ári. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi sem fram fór nú í morgun. Ekki verður höfðað mál gegn breska ríkinu þar í landi. 6. janúar 2009 12:14 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Kynningarherferð samhliða málsókn gegn Bretum Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingur við Lagastofnun Háskóla Íslands, telja nauðsynlegt að samhliða málsókn íslenska ríkisins gegn breskum stjórnvöldum verði gripið til kynningarherferðar erlendis. Þeir vilja að málið verði sótt fast eftir. Þetta kemur fram í grein sem þeir rita í Morgunblaðið í dag. 5. janúar 2009 09:53
Ríkisstjórn vill leita til Mannréttindadómstólsins Ríkisstjórnin hefur ákveðið að kanna til þrautar möguleika á að leita réttar Íslendinga fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu vegna beitingar breskra stjórnvalda á svonefndum hryðjuverkalögum frá árinu 2001 gegn Landsbankanum á síðasta ári. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi sem fram fór nú í morgun. Ekki verður höfðað mál gegn breska ríkinu þar í landi. 6. janúar 2009 12:14