Kjötætum bent á að rifa seglin Atli Steinn Guðmundsson skrifar 26. nóvember 2009 08:39 Kjöt. Þriðjungssamdráttur kjötneyslu stórbætir heilsuna og dregur auk þess úr mengun segja breskir og ástralskir vísindamenn. Rannsókn vísindamannanna hefur leitt í ljós að fækka mætti dauðsföllum af völdum hjartasjúkdóma um 17 prósent ef helstu kjötátsþjóðir heimsins drægju úr kjötáti sem nemur þriðjungi. Þetta skýrist af áhrifum dýrafitunnar á hjarta og æðakerfi. Ekki er alveg eins ljóst hvernig þetta tengist mengun en skýringin þó mjög rökræn þegar hún er dregin fram í dagsljósið. Þær skepnur sem kjöt fæst almennt af, einkum nautgripir, dæla metangasi út um báða enda daginn út og inn. Þessi útblástur nemur núna 18 prósentum af losun allra gróðurhúsalofttegunda heimsins eða nær fimmtungi. Þrátt fyrir heimskreppu eru sum ríki heimsins í bullandi uppsveiflu, svo sem Kína, þar sem rúmur milljarður manna heimtar ekki bara bíl á nánast hvert heimili heldur einnig ókjör af kjöti í staðinn fyrir hrísgrjón og annað dæmigert hollmeti sem vex á ökrum. Fari sem horfir, reikna sérfræðingar út, mun þessi nýja og síaukna eftirspurn auka griparæktun sem nemur 85 prósentum fyrir árið 2030 með tilheyrandi gaslosun. Oft sé því þörf en nú nauðsyn að snúa vörn í sókn og draga úr kjötneyslunni. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Þriðjungssamdráttur kjötneyslu stórbætir heilsuna og dregur auk þess úr mengun segja breskir og ástralskir vísindamenn. Rannsókn vísindamannanna hefur leitt í ljós að fækka mætti dauðsföllum af völdum hjartasjúkdóma um 17 prósent ef helstu kjötátsþjóðir heimsins drægju úr kjötáti sem nemur þriðjungi. Þetta skýrist af áhrifum dýrafitunnar á hjarta og æðakerfi. Ekki er alveg eins ljóst hvernig þetta tengist mengun en skýringin þó mjög rökræn þegar hún er dregin fram í dagsljósið. Þær skepnur sem kjöt fæst almennt af, einkum nautgripir, dæla metangasi út um báða enda daginn út og inn. Þessi útblástur nemur núna 18 prósentum af losun allra gróðurhúsalofttegunda heimsins eða nær fimmtungi. Þrátt fyrir heimskreppu eru sum ríki heimsins í bullandi uppsveiflu, svo sem Kína, þar sem rúmur milljarður manna heimtar ekki bara bíl á nánast hvert heimili heldur einnig ókjör af kjöti í staðinn fyrir hrísgrjón og annað dæmigert hollmeti sem vex á ökrum. Fari sem horfir, reikna sérfræðingar út, mun þessi nýja og síaukna eftirspurn auka griparæktun sem nemur 85 prósentum fyrir árið 2030 með tilheyrandi gaslosun. Oft sé því þörf en nú nauðsyn að snúa vörn í sókn og draga úr kjötneyslunni.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira