Innlent

Skíðasvæðið á Siglufirði opið

Kaldur dagur í Skarfsdal en gott skíðafæri.
Kaldur dagur í Skarfsdal en gott skíðafæri.

Skíðasvæðið á Siglufirði verður opið í dag frá klukkan ellefu til fimm. Það er fimm stiga frost í fjallinu, norðvestan átt auk þess sem það er smá éljagangur. Þó er nóg um snjó og færi almennt gott samkvæmt forsvarsmönnum skíðasvæðisins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×