Innlent

Tilkynnt um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlauna

Felix Bergsson er formaður dómnefndar í flokki Fagurbókmennta.
Felix Bergsson er formaður dómnefndar í flokki Fagurbókmennta.
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands seinnipartinn í dag.









Eftirtaldir aðilar voru tilnefndir til verðlauna í flokki fræðirita og rita almenns efnis.

Helgi Björnsson: Jöklar á Íslandi.

Útgefandi: OPNA Kristín G. Guðnadóttir: Svavar Guðnason

Útgefandi: VERÖLD Árni Heimir Ingólfsson: Jón Leifs líf í tónum

Útgefandi: MÁL OG MENNING Jón Karl Helgason: Mynd af Ragnari í Smára

Útgefandi: BJARTUR Þórdís Elva Þorvaldsdóttir: Á mannamáli. Ofbeldi á Íslandi

Útgefandi JPV útgáfa

Eftirfarandi aðilar voru tilnefndir í flokki fagurbókmennta.

Böðvar Guðmundsson - Enn er morgun

Útgefandi: Uppheimar

Guðmundur Óskarsson - Bankster

Útgefandi: Ormstunga

Gyrðir Elíasson - Milli trjánna

Útgefandi: Uppheimar

Steinunn Sigurðardóttir - Góði elskhuginn

Útgefandi: Bjartur

Vilborg Davíðsdóttir - Auður

Útgefandi: Mál og menning



Þá var jafnframt tilkynnt um tilnefningar til Íslensku þýðingarverðlaunanna

Eftirtaldir aðilar voru tilnefndir til þeirra.

Elísa Björg Þorsteinsdóttir

tilnefnd fyrir Málavexti eftir Kate Atkinson.

Útgefandi: Bjartur

Guðbergur Bergsson

tilnefndur fyrir Öll dagsins glóð. Safn portúgalskra ljóða 1900-2008.

Útgefandi: JPV Útgáfa

Kristján Árnason

tilnefndur fyrir Ummyndanir eftir Ovid.

Útgefandi: Mál og menning

María Rán Guðjónsdóttir

tilnefnd fyrir Kirkju hafsins eftir Ildefonso Falcones.

Útgefandi: JPV Útgáfa

Sigurður Karlsson

tilnefndur fyrir Yfir hafið og í steininn eftir Tapio Koivukari.

Útgefandi: Uppheimar








Fleiri fréttir

Sjá meira


×