Tiger frábær í endurkomunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2009 09:01 Tiger spilaði flott golf í gær. Nordic Photos/Getty Images Það var ekki hægt að sjá neitt ryð á Tiger Woods sem snéri til baka á golfvöllinn með glans í gær eftir átta mánaða fjarveru. Tiger er að taka þátt í Match Play Championship-mótinu og rúllaði auðveldlega í næstu umferð með því að leggja Brendan Jones 3&2. Jones átti sér aldrei viðreisnar von en Tiger lék fyrstu holuna á fugli. „Mér leið vel. Ég missti aðeins dampinn á nokkrum holum en svo kom þetta til baka. Ég hélt að hnéð yrði aðeins stífara en það var," sagði Woods sem fékk rífandi móttökur á mótinu hjá fjölda áhorfenda sem biðu spenntir eftir því að sjá Tiger spila á nýjan leik. „Ég sagði við kylfusveininn að þetta væri bara eins og við hefðum aldrei farið. Þetta var bara eins og hver annar dagur í vinnunni. Ég hélt ég yrði lengur að finna taktinn en hann var bara til staðar," sagði Tiger og viðurkenndi einnig að hafa átt von á að verða stressaðri en hann var það ekki. Golf Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það var ekki hægt að sjá neitt ryð á Tiger Woods sem snéri til baka á golfvöllinn með glans í gær eftir átta mánaða fjarveru. Tiger er að taka þátt í Match Play Championship-mótinu og rúllaði auðveldlega í næstu umferð með því að leggja Brendan Jones 3&2. Jones átti sér aldrei viðreisnar von en Tiger lék fyrstu holuna á fugli. „Mér leið vel. Ég missti aðeins dampinn á nokkrum holum en svo kom þetta til baka. Ég hélt að hnéð yrði aðeins stífara en það var," sagði Woods sem fékk rífandi móttökur á mótinu hjá fjölda áhorfenda sem biðu spenntir eftir því að sjá Tiger spila á nýjan leik. „Ég sagði við kylfusveininn að þetta væri bara eins og við hefðum aldrei farið. Þetta var bara eins og hver annar dagur í vinnunni. Ég hélt ég yrði lengur að finna taktinn en hann var bara til staðar," sagði Tiger og viðurkenndi einnig að hafa átt von á að verða stressaðri en hann var það ekki.
Golf Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira